Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 2. janúar 2014

«
1. janúar

2. janúar 2014
»
3. janúar
Fréttir

Ítalía: Andstađa stjórnmálamanna magnast viđ 3% halla­reglu Maastricht-sáttmálans

Hinn nýi framkvćmda­stjóri stćrsta stjórnar­flokksins á Ítalíu gagnrýnir harđlega regluna í Maastricht-sáttmálanum til varnar evrunni um ađ halli á ríkis­sjóđi einstakra ríkja megi ekki verđa meiri en 3% af vergri landsframleiđslu (VLF). Hann segir regluna „tímaskekkju“ og ekki beri ađ virđa hana. Ma...

Magasin du Nord enn í ólgusjó vegna vandrćđa hjá eigandanum

Debenhams, breska stór­fyrirtćkiđ sem nú á 100% hlutafjár Magasin du Nord í Danmörku, hefur vikiđ Simon Herricks, fjármála­stjóra sínum, fyrirvaralaust úr starfi segir á vefsíđu Jyllands-Posten fimmtudaginn 2. janúar. Ţetta skapi óvissu í baklandi hinnar dönsku stór­verslunar sem um tíma var í eigu Bau...

Ţýskaland: Deilur milli stjórnar­flokkanna um réttindi Rúmena og Búlgara

Jafnađarmenn og kristilegir sósíalistar (CSU) í Bćjaralandi sem sitja saman í ríkis­stjórn Ţýskalands deila nú opinberlega um hver skuli vera réttur Búlgara og Rúmena til ađ ferđast og njóta réttinda innan ESB. Í Süddeutsche Zeitung, sem er fremst međal vinstrisinnađra dagblađa í Ţýskalandi og gefi...

Ástrtölsk WikiLeaks-sendi­nefnd fundar međ Sýrlands­stjórn - varar viđ íhlutun Vesturlanda

Sendi­nefnd frá WikiLeaks-flokki Ástralíu hefur rćtt viđ ćđstu menn Sýrlands­stjórnar í Damaskus.

Lettland: Óttast verđhćkkanir vegna upptöku evru

Lettar hafa áhyggjur af ţví ađ evran, sem ţeir tóku upp í gćr leiđi til verđhćkkana ađ ţví er fram kemur í Irish Times. Einn viđmćlandi blađsins bendir á ađ verđhćkkanir hafi orđiđ í öllum löndum, sem hafi tekiđ upp evru og líklegt sé ađ ţađ sama gerist í Lettlandi. Kannanir benda til ađ um tveir ţriđju Letta séu ţessarar skođunar.

Frakkland: Sarkozy fram á ný?

Í Frakklandi eru vaxandi umrćđur um ađ Nicholas Sarkozy, fyrrum forseti Frakklands, hyggist snúa aftur til starfa á hinum pólitíska vettvangi og bjóđa sig fram til forseta ađ ţremur árum liđnum. Sjálfur hefur Sarkozy ekkert sagt um ţetta.

Leiđarar

Norđurslóđir: Hátíđarrćđur og dagleg úrlausnarefni

Ţegar rćtt er um breytingar á norđurslóđum og áhrifin á geopólítiska stöđu Íslands á ţann veg sem Ólafur Ragnar Grímsson gerđi í nýársávarpi sínu er skođunin reist á loftslagsbreytingum – ađ nýjar ađstćđur hafi skapast vegna hlýnunar jarđar og nýrra tćkifćra vegna minni íss en áđur. Fréttir frá suđurhveli jarđar minna á ađ heimskautaís er ekki endilega á undanhaldi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS