Mánudagurinn 10. ágúst 2020

Sunnudagurinn 5. janúar 2014

«
4. janúar

5. janúar 2014
»
6. janúar
Fréttir

Frakkland: Skemmtikraftur sakađur um ađ ýta undir gyđingahatur međ handarhreyfingu - íţróttamenn sćta gagnrýni fyrir ađ hreyfa hendi ađ fyrirmynd hans

Enginn virđist vita nákvćmlega hvađ felst í ţví sem á frönsku er kallađ +quenelle+ og er handarhreyfing sem franskur skemmtikraftur kynnti til sögunnar fyrir nokkrum árum og er túlkuđ sem tákn um gyđingahatur.

Norwegian ćtlar ađ kvarta viđ Boeing vegna Dreamliner-bilana

Ţađ er fastur liđur á norsku vefsíđunni ABC Nyheter ađ fluttar séu fréttir af vandrćđum og seinkunum hjá norska flug­félaginu Norwegian vegna Dreamliner-ţotna félagsins sem notađar eru á langleiđum til Bangkok og New York.

Ţýzkaland: Minnkandi bílasala á síđasta ári

Sala á nýjum bílum fór minnkandi í Ţýzkalandi á síđasta ári. Nýskráningar voru 2,95 milljónir sem er 4,2% minnkun miđađ viđ áriđ áđur. Hins vegar gefa sölutölur í desember vísbendingu um ađ ţessi ţróun kunni ađ vera ađ snúast viđ. Ţrátt fyrir ţetta eru ţýzkir bílasalar bjartsýnir á nýtt ár. Ţeir benda á ađ annar hver bíll á ţjóđvegum í Ervrópu sé framleiddur í Ţýzkalandi.

Evru­svćđiđ: Lánveitingar til fyrirtćkja minnka hratt

Seđlabanki Evrópu hefur upplýst ađ lánveitingar til fyrirtćkja á evru­svćđinu hafi dregizt verulega saman en ein af ástćđunum ađ sögn greinenda er sú, ađ eftirspurn eftir lánum hefur minnkađ og ástćđan fyrir ţví er sú, ađ efnahagsleg endurreisn evru­svćđisins hefur ekki komizt á skriđ. Ţetta kemur fram hjá ţýzku fréttastofunni Deutsche-Welle. Tölur um ţetta voru birtar sl. föstudag.

Í pottinum

Hver verđa baráttumál Sjálfstćđis­flokksins í borgar­stjórnar­kosningum?

Nú er kominn janúar og sveitar­stjórnar­kosningar fara fram í vor ţar á međal til borgar­stjórnar Reykjavíkur. Stađa Sjálfstćđis­flokksins í ađdraganda ţeirra kosninga er ekki góđ. Efasemdir eru međal flokksmanna um ţann lista sem kom út úr prófkjörinu sl. haust. Ţótt frambođslisti skipti máli getur líka skipt sköpum á hvađa málefni Sjálfstćđis­flokkurinn leggur áherzlu í kosningabaráttunni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS