Föstudagurinn 30. september 2022

Fimmtudagurinn 23. janúar 2014

«
22. janúar

23. janúar 2014
»
24. janúar
Fréttir

Hvalkjöt gert upptćkt á Grüne Woche í Berlín

Ţýskir tollverđir gerđu ólöglegt norskt hvalkjöt upptćkt á Grüne Woche matvćlasýningunni í Berlín miđvikudaginn 22. janúar. Um var ađ rćđa ţrjú kíló af hrefnukjöti á norsku sýningarborđi. Hvalfriđunarsinnar og dagblađiđ BZ létu yfirvöld vita af kjötinu. Sala á hvalkjöti er bönnuđ í Ţýskalandi. Svo...

Bandaríska sendiherraefniđ á Íslandi: Áréttar gildi ratsjárstöđvanna fyrir öryggi NATO og Bandaríkjanna - segir íslensku lög­regluna hafa brotiđ upp fíkniefnahring međ hinni bandarísku

Vćntanlegur sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi sagđi viđ utanríkis­mála­nefnd öldunga­deildar Bandaríkjanna ađ ţrátt fyrir brottför varnarliđsins skipti Ísland miklu fyrir heildaröryggi Bandaríkjanna eins og sjá mćtti af ratsjárstöđvum NATO í landinu. Ţá hefđi íslenska lög­reglan unniđ ađ ţví međ bandarískum lög­regluyfirvöldum ađ brjóta upp alţjóđlegan fíkniefnahring.

Vega­bréfasala Möltu­stjórnar mćlist illa fyrir í Brussel - stuđningsmenn stjórnar­innar segjast ekki búa í nýlendu

Framkvćmda­stjórn ESB undirbýr málsókn á hendur ríkis­stjórn Möltu til ađ hnekkja ákvörđun hennar um ađ selja erlendum mönnum utan ESB vega­bréf og ţar međ ríkisborgararétt á Möltu og innan ESB/EES-svćđisins. Efasemdir eru um heimild til slíks málatilbúnađar af hálfu ESB ţar sem ákvörđun um ríkisborgararétt sé sérmál hvers ađildarríkis en ekki sameiginlegt eđa yfirţjóđlegt málefni.

Úkraína: Vopnahlé fram eftir degi á međan leitađ er friđar - fylkingar gráar fyrir járnum viđ víggirđingar

Eldar loga í víggirđingum á milli mótmćlenda og lög­reglu í Kiev fimmtudaginn 23. janúar á međan talsmenn mótmćlenda sitja ađ nýju fund međ Viktor Janúsjenkó, forseta Úkraínu, í leit ađ friđsamlegri lausn á deilum sem magnast hafa á götum úti í tćpa tvo mánuđi. Vopnahlé ríkir fram til klukkan 18.00 í...

Nýr sendiherra Bandaríkjanna í Noregi opinberar ţekkingarleysi sitt

Nýr bandarískur sendiherra í Noregi, sem kom fyrir ţing­nefnd í öldunga­deild Bandaríkjaţings, George Tsunis ađ nafni af grískum ćttum vakti athygli fyrir ţekkingarleysi á Noregi. John McCain, öldunga­deildarţingmađur spurđi sendiherrann hvađ hann segđi um Framfara­flokkinn norska, sem nú á ađild ađ ríkis­stjórn landsins.

Ţýzkaland: Bćjaraland samţykkir útgáfu Mein Kampf međ athugasemdum

Bćjaraland, sem er sérstakt fylki í Sambandslýđveldinu Ţýzkalandi á útgáfuréttinn ađ Mein Kamp, hinu ţekkta riti Adolfs Hitlers vegna ţess ađ hann átti lögheimili ţar ţegar hann dó. Útgáfurétturinn rennur út á nćsta ári.

Davos hefur áhyggjur af uppgangi hćgri flokka

Elítan í Davos óttast framgang hćgri flokka í kosningum til Evrópu­ţingsins í vor ađ sögn euobserver. Vefmiđillinn segir ađ ţetta fólk telji ađ uppgangur hćgri flokka geti leitt til ţess ađ erfiđara verđi ađ stjórna.

Olli Rehn: Ţađ tekur 10 ár ađ leysa efnahagskreppuna á Spáni

Olli Rehn, sem sćti á í framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins og fer međ efnahagsmál, segir í samtali viđ spćnska dagblađiđ El País ađ ţađ muni taka 10 ár ađ leysa efnahagskreppuna á Spáni.

Leiđarar

Varnađarorđ frá Brussel um vaxandi atvinnuleysi, fátćkt og félagslegan ójöfnuđ vegna evrunnar

Frá ţví ađ íslensk stjórnvöld gripu til róttćkra efnahagsráđstafana haustiđ 2008 međ lćkkun gengis samhliđa ţjóđnýtingu á lífvćnlegum hluta bankakerfisins hafa ýmsir erlendir hag­frćđingar bent á ţessa leiđ sjálfstćđs Evrópu­ríkis utan ESB sem vćnlegri kost en ţá ađferđ sem beitt hefur veriđ innan ESB...

Í pottinum

Glundrođinn á vinstri vćngnum

Ţađ má búast viđ mikil hreyfing verđi á fylgi flokka á vinstri vćng stjórnmálanna í könnunum fram ađ sveitar­stjórnar­kosningum. Ţar ríkir sannkallađur glundrođi en ekki er ólíklegt ađ sá flokkanna eđa frambođa á vinstri kantinum sem nćr beztum árangri í borgar­stjórnar­kosningum í Reykjavík í vor festi sig í sessi sem forystuafl til vinstri. Ţađ er óbreytt stađa hjá Samfylkingunni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS