Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 28. janúar 2014

«
27. janúar

28. janúar 2014
»
29. janúar
Fréttir

Leikiđ fyrir tómum sal í La Scala

Fílharmóníusveit Scala-óperunnar lék ađ kvöldi mánudags 27. janúar fyrir tómu húsi en utan dyra stóđu ţögular ţúsundir í virđingarskyni viđ hljómsveitar­stjórann Claudio Abbado sem andađist í síđustu viku. Dyr óperuhússins voru opnađar upp á gátt og hljómsveitin lék sorgarmarsinn (Adagio assai) úr E...

Króatar beittir agaviđurlögum innan ESB vegna fjárlagahalla

Framkvćmda­stjórn ESB greip ţriđjudaginn 28. janúar til agaviđurlaga gegn Króötum, nýjustu ađildarţjóđ ESB, vegna of mikils halla á ríkisfjármálum og gaf ţeim frest fram til ársins 2016 til ađ fara ađ reglum sambandsins. Nú eru sjö mánuđir síđan Króatar gengu í ESB og fjármála­ráđherrar ESB-ríkjanna ...

Ríkis­stjórn Úkraínu biđst lausnar - ţingiđ afnemur ný lög gegn mótmćlendum

Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, samţykkti ţriđjudaginn 28. janúar lausnarbeiđni Mykola Azarovs forsćtis­ráđherra og ríkis­stjórnar hans. Ríkis­stjórnin sagđi af sér eftir ađ ţing Úkraínu hafđi međ miklum meirihluta atkvćđa samţykkt ađ afnema nýsett lög um bann viđ mótmćlum. Mótmćlin hafa breiđst ...

Bundesbank leggur til auđlegđarskatt í evruríkjum í vandrćđum áđur en leitađ sé til annarra

Ţýzki Bundesbank hvatti til ţess í skýrslu í gćr ađ evruríki, sem lendi í erfiđleikum leggi fyrst auđlegđarskatt á borgara sína áđur en ţau leiti ađstođar annarra ríkja. Rök Bundesbank fyrir ţessu eru ţau ađ skattgreiđendur séu ábyrgir fyrir skuldbindingum viđkomandi ríkis og ţess vegna eigi fyrst ađ leita til ţeirra.

Utanríkis­ráđherra Ţýzkalands: Skortur á trausti til ESB felur í sér hćttur

Frank-Walter Steinmeier, utanríkis­ráđherra Ţýzkalands, segir í grein í brezka blađinu Guardian í dag, ađ skortur á trausti á Evrópu­sambandinu, ekki sízt međal yngri kynslóđa í kjölfar fjármálakreppu og atvinnuleysis feli í sér miklar hćttur. Steinmeier skrifar greinina í tilefni af ţví ađ 100 ár eru liđin á ţessu ári frá ţví ađ fyrri heimsstyrjöldin braust út.

Fundur um Bretland og EES á vegum Evrópu­vaktarinnar í hádegi á fimmtudag í Háskóla Íslands

Evrópu­vaktin, RNH (Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt) og Alţjóđa­mála­stofnun Háskóla Íslands bođa til hádegisfundar fimmtudaginn 30. janúar klukkan 12.00 til 13.00 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, međ dr. Richard North sem hefur sérhćft sig í rannsóknum á Evrópu­sambandinu og sérstaklega stöđ...

Leiđarar

Móta verđur skýra og opna stefnu um afstöđu til Kína

Alvarlegar umrćđur hafa fariđ fram á alţingi um viđskiptasamning viđ Kína sem gerđur var í tíđ fyrrverandi ríkis­stjórnar. Ríkis­stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur lagđi höfuđáherslu á ađ ganga frá samningnum fyrir kosningar í apríl 2013 og fóru Jóhanna og Össur Skarphéđinsson utanríkis­ráđherra til Kína til ađ innsigla samninginn á síđustu dögunum fyrir kosningarnar.

Í pottinum

Steingrímur J. fer mikinn í ţingsal vegna bréfs Víglundar - sakar bréfritara um samsćri

Steingrímur J. Sigfússon, ţingmađur VG, brá sér í gamalkunnan ham í sal alţingis ţriđjudaginn 28. janúar ţegar Vigdís Hauks­dóttir, ţingmađur Framsóknar­flokksins, vakti máls á opnu bréfi til forseta alţingis frá Víglundi Ţorsteinssyni, lög­frćđingi og fyrrv. for­stjóra. Vigdís taldi bréfiđ sem birtist ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS