Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 29. janúar 2014

«
28. janúar

29. janúar 2014
»
30. janúar
Fréttir

Sviss: Mikilvćg ţjóđar­atkvćđa­greiđsla um innflytjendamál - stefnir í átök viđ ESB

Svisslendingar greiđa sunnudaginn 9. febrúar atkvćđi um tillögu sem miđar ađ ţví af hálfu flutningsmanna ađ taka ađ nýju upp innflytjenda-kvóta gagnvart innflytjendum frá ESB-ríkjum. Könnun sem birt var miđvikudaginn 29. janúar sýnir ađ stuđningur viđ tillöguna vex međal kjósenda. Verđi hún samţykkt...

Mikil vaxta­hćkkun í Tyrklandi - skapar ekki ró á mörkuđum

Seđlabanki Tyrklands tilkynnti ađfaranótt miđvikudags 29. janúar ađ vextir mundu hćkka um 425 punkta. Til ţessara róttćku ráđstafana var gripiđ vegna ţess ađ tyrkneska líran hafđi lćkkađ um 9% gagnvart Bandaríkjadollar. Eftir ađ vaxta­hćkkunin var kynnt hćkkađi gengiđ á lírunni um 4% gagnvart doll...

Róma-stúlku synjađ um hćli í Frakklandi

Franskur dómstóll hefur hafnađ ósk fjölskyldu róma-skóla­stúlku um dvalarleyfi í Frakklandi. Ţađ vakti mikla reiđi og mótmćli ţegar stúlkunni og fjölskyldu hennar var vísađ frá Frakklandi á síđasta ári.

Danmörk: Fćr ađ láta reyna á kaldastríđságreining í hćstarétti

Danski blađamađurinn Jřrgen Dragsdahl hefur fengiđ leyfi til ađ áfrýja meiđyrđamáli á hendur Bent Jensen til Hćstaréttar Danmerkur. Á síđasta ári sýknađi Eystri landsréttur í Danmörku Bent Jensen, prófessor emeritus, í máli sem Jřrgen Dragsdahl höfđađi gegn honum fyrir ađ hafa kallađ sig útsendara KGB á tíma kalda stríđsins.

ESB: Schauble setur fram hugmynd um sérstakt ţing evruríkjanna

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands hefur sett fram hugmyndir um sérstakt ţing fyrir evruríkin. Hann lýsti slíku ţingi sem ţćtti í ţróun evrunnar á fundi međ fulltrúum miđ- og hćgri flokka í Brussel í fyrradag. Schauble benti á ađ oft reyni evruríkin ađ komast fram hjá stofnunum Evrópu­sambandsins, sem fari fyrir brjóstiđ á Evrópu­ţinginu.

Finnland: Herinn vil meira fé til endurnýjunar á herskipum

Finnski herinn telur sig ţurfa meiri peninga eigi hann ađ geta sinnt ţeirri skyldu ađ verja landiđ allt. Sérstaklega telur herinn sig ţurfa fleiri herskip af nýrri tegund. Herinn telur sig ţurfa 550 milljónir evra á ári í ný tćki fram til ársins 2020 en framlög til hans vegna slíkrar endurnýjunar nema nú um 450 milljónum evra. Nú stendur yfir endurnýjun á herţotum finnska flughersins.

Rússland: 34 ţúsund útlendingum vísađ úr landi 2013

Rússar vísuđu 34 ţúsund útlendingum úr landi á síđasta ári ađ ţví er fram kemur á rússneska vefmiđlinum Moscow News. Fjöldi brottrekinna hefur tvöfaldast á milli ára. Yfirleitt er útlendingum vísađ úr landi í Rússlandi fyrir brot á öđrum lögum en um innflytjendur,

Grikkland: Samaras rćddi lćkkun á gasverđi viđ Pútín

Antonis Samaras, forsćtis­ráđherra Grikklands, átti fund međ Vladimir Pútín, forseta Rússlands í Brussel í gćr.

Leiđarar

Kalt stríđ milli Rússlands og ESB?

Oftar og oftar skýtur ţeirri hugsun upp í umrćđum um málefni Evrópu­ríkja ađ nýtt kalt stríđ geti veriđ í ađsigi á milli Rússlands og ađildarríkja Evrópu­sambandsins. Nú síđast eftir eins konar toppfund á milli Evrópu­sambandsins og Rússlands í Brussel í gćr, sem ţótti ekki mikils virđi, ef marka má ţýzku fréttastofuna Deutsche-Welle.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS