Fimmtudagurinn 22. apríl 2021

Föstudagurinn 14. febrúar 2014

«
13. febrúar

14. febrúar 2014
»
15. febrúar
Fréttir

Utanríkis­ráðherra Rússa sakar ESB um að vilja stækka áhrifa­svæði sitt með ítökum í Úkraínu

Sergei Lavrov, utanríkis­ráðherra Rússa, gagnrýndi föstudaginn 14. febrúar hlut ESB í stjórnar­kreppunni í Úkraínu. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Frank-Walters Steinmeiers, utanríkis­ráðherra Þýskalands, sem var í opinberri heimsókn í Moskvu. Lavrov sakaði ESB um að ætla að fær...

Alex Salmond: Hafni Bretar því að Skotar noti pundið, neita Skotar að greiða sinn hlut í þjóðar­skuldum Breta

Alex Salmond, leiðtogi skozkra þjóðernissinna segir að hafni Bretar því að sjálfstætt Skotland noti sterlingspundið sem gjaldmiðil muni Skotar neita að greiða sinn hlut í þjóðar­skuldum Breta. Salmond segir að samræmdar aðgerðir flokkanna þriggja, Íhalds­flokksins, Verkamanna­flokksins og Frjálslynda flokksins séu tilraun til þess að beita Skota ofbeldi og hótunum.

Bretland: Ukip ýtti Íhalds­flokknum til hliðar

Í aukakosningu, sem fram fór í Wythenshawe-kjördæmi í Bretlandi gerðist það að frambjóðandi Ukip (UK Independent Party) varð í öðru sæti en frambjóðandi Íhalds­flokksins í því þriðja. Um var að ræða kjördæmi, sem Verkamanna­flokkurinn hélt.

Leiðarar

Dráttur á að draga aðildarumsóknina til baka er óviðunandi

Ríkis­stjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók formlega við völdum hinn 23.maí á síðasta ári. Þá lýsti hún því yfir að hún mundi láta gera skýrslu um stöðu viðræðna við Evrópu­sambandið og um þróun þess. Þá skýrslu átti að leggja fyrir Alþingi sl. haust. Nú er kominn 14. febrúar 2014 og þessi skýrs...

Í pottinum

Við hverja á að tala í Evrópu?

Sagt er að Henry Kissinger, fyrrum utanríkis­ráðherra Bandaríkjanna hafi einu sinni sagt: Í hvern á ég að hringja ef ég vil tala við Evrópu? Þessi spurning verður stöðugt áleitnari og ekki bara fyrir ráðamenn í Bandaríkjunum. Það verður stöðugt ljósara að þeir embættismenn í Brussel, sem íslenzkir ráðamenn hafa verið að tala við síðustu ár eru að verða umboðslausir menn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS