Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Laugardagurinn 15. febrúar 2014

«
14. febrúar

15. febrúar 2014
»
16. febrúar
Fréttir

Kanda­stjórn lokar á kínverska auđmenn - fara nú til Bandaríkjanna og Evrópu

Kínverskir milljónamćringar leita fyrir sér um ađsetur og dvalarleyfi í Bandaríkjunum og Evrópu eftir ađ Kanada­stjórn setti skorđur viđ komu Kínverja til Kanada en ţar hefur kínverskum auđmönnum gefist fćri á ađ tryggja sér búsetu gegn greiđslu.

Dresden: Loftárásanna 1945 minnzt

Um 15 ţúsund manns komu saman í Dresden í Ţýzkalandi í fyrrakvöld, fimmtudagskvöld til ţess ađ minnast ţess ađ ţá voru 69 ár liđin frá ţví ađ flugsveitir bandamanna vörpuđu miklu sprengjumagni á borgina međ ţeim afleiđingum ađ um 25 ţúsund almennir borgarar misstu lífiđ.

Ungverjaland: Ţingkosningar í nánd-flokkur Orbans í forystu

Ţingkosningar fara fram í Ungverjalandi hinn 6.apríl n.k. Skođanakannanir benda til ađ flokkur Viktors Orbans, forsćtis­ráđherra hafi forystu í kosningabaráttunni. Vinstri flokkarnir sem eru í stjórnar­andstöđu bjóđa fram sameiginlega til ađ koma í veg fyrir ađ atkvćđi falli dauđ. Flokkur til hćgri v...

Kýpur: Höft á fjármagnstilfćrslur úr sögunni um nćstu áramót

Panicos Demetriades, ađalbanka­stjóri Seđlabanka Kýpur sagđi í gćr ađ höft á peningalegar tilfćrslur yrđu úr sögunni um nćstu áramót á Kýpur. Ţau voru sett á til ţess ađ koma í veg fyrir ađ innistćđu­eigendur í grískum bönkum tćmdu reikninga sína í kjölfar bankakreppunnar sem skall ţar á fyrir ári.

Irish Times: Christine Lagarde til umrćđu sem eftirmađur Barroso

Írska dagblađiđ Irish Times heldur ţví fram ađ kviknađ hafi mikill áhugi í Evrópu á ađ fá Christine Lagarde, nú for­stjóra Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins og áđur fjármála­ráđherra Frakklands til ţess ađ verđa nćsti forseti framkvćmda­stjórnar Evrópu­sambandsins.

Leiđarar

Norrćnar herćfingar á Íslandi - marka ţáttaskil

Í október 2012 hljóp Steingrímur J. Sigfússon, ţáv. formađur VG, í skarđiđ fyrir Össur Skarphéđinsson, ţáv. utanríkis­ráđherra, og sótti fund utanríkis­ráđherra Norđurlandanna í Helsinki. Á fundinum bauđ hann Svíum og Finnum ađ senda orrustuţotur til Íslands til ţátttöku í loftrýmis­eftirliti undir mer...

Í pottinum

Er Sotsjí hin nýju Pótemkin-tjöld Rússa?

Bandaríska dagblađiđ Wall Street Journal fjallar um Vetrar-Olympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi međ ţeim hćtti ađ túlka má sem svo ađ ţar sé Pútín, forseti Rússlands ađ reisa eins konar ný Pótemkin-tjöld. Leikarnir séu haldnir međ glćsibrag til ađ villa mönnum sýn. Vandi Pútíns sé ţessi: Rússland er veikburđa ríki.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS