Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Sunnudagurinn 23. febrúar 2014

«
22. febrúar

23. febrúar 2014
»
24. febrúar
Fréttir

Norđmenn telja afturköllun ESB-umsóknar Íslands ekki breyta neinu fyrir sig

Hvorki ţeir sem vilja ađild Noregs ađ ESB né ţeir sem eru henni andvígir undrast ađ ríkis­stjórn Íslands ákveđi ađ afturkalla ESB-ađildarumsóknina segir í frétt norsku fréttastofunnar NTB laugardaginn 22. febrúar. „Mér ţykir ţetta miđur en kemur mér alls ekki á óvart. Á Íslandi hafa menn ekki alme...

Barents Observer: Rússar opna gamla herstöđ á Kólaskaga á ný

Rússar ćtla ađ opna á ný gamla herstöđ á Kólaskaga ađ ţví er fram kemur á Barents Observer.

Skotland: Andstćđingum sjálfstćđis fjölgar

Ný könnun, sem birt er í Skotlandi í dag bendir til ađ andstćđingum sjálfstćđis hafi fjölgađ.

Skýrslan: Erfitt ađ semja um sjávar­útvegsmál út frá áherzlum meirihluta utanríkis­nefndar 2009

Hagfrćđi­stofnun Háskóla Íslands segir í skýrslu sinni um stöđu viđrćđna viđ Evrópu­sambandiđ og ţróun ţess ađ erfitt hefđi orđiđ ađ semja um sjávar­útvegsmál „út frá ţeim áherzlum, sem lagđar eru í meirihluta­áliti utanríkis­nefndar, sem lagt var fram ţegar Alţingi samţykkti ađ sćkja um ađild.“

Í pottinum

RÚV ţarf ađ rétta sig af í fréttaflutningi

Ţađ hefur ekkert jafnvćg veriđ í fréttaflutningi RÚV frá ţví ađ tilkynnt var ađ ađildarumsóknin ađ ESB yrđi dregin til baka. Ţađ er engu líkara en fréttastofan hafi misst stjórn á sjálfri sér. RÚV er fjölmiđill í ríkiseigu. Ţjóđin á ţennan fjölmiđil. Ţess vegna ber RÚV ađ gćta jafnvćgis í fréttum og leiđa fram öll helztu sjónarmiđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS