Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokknum, sagđi í samtali viđ fréttastofu ríkisútvarpsins mánudaginn 3. mars ađ tvennt ólíkt vćri ađ almenningur tćki ţátt í ákvörđunum alţingis eđa setti mál á dagskrá sem ekki vćru til umrćđu. Ekki vćri meirihluti fyrir inngöngu í ESB á ...
Misvísandi fréttir um hótanir rússneska hersins í garđ Úkraínumanna
Forseti ţings Rússlands segir ađ eins og mál standa sé „ekki nauđsynlegt“ ađ hefja hernađarađgerđ í Úkraínu.
Evrópa: Flóđ verđa dýrkeypt á nćstu áratugum
Flóđ verđa ESB-ríkjum dýrkeypt á nćstu áratugum. Í nýrri skýrslu er ţví spáđ ađ ţegar komiđ verđur fram á áriđ 2050 muni ţau kosta rúmlerga 23 milljarđa evra á ári hverju.
Finnland: Úkraínumenn mótmćltu viđ sendiráđ Rússlands í gćr
Úkraínumenn búsettir í Finnlandi efndu til mótmćlaađgerđa í gćr fyrir framan rússneska sendiráđiđ í Helsinki. Ţeir hrópuđu slagorđ og sungu ţjóđsöng Úkraínu til ţess ađ mótmćla ađgerđum Rússa á Krímskaga. Ţađ voru samtök Úkraínumanna í Finnlandi sem stóđu fyrir ađgerđunum.
Í sérstökum viđauka viđ skýrslu Hagfrćđistofnunar HÍ um Ísland og ESB segir Ágúst Ţór Árnason, brautarstjóri viđ lagadeild Háskólans á Akureyri: "Miđađi hćgt í stćrstu hagsmunamálum Íslendinga, landbúnađi og sjávarútvegi, jafnvel ţótt rík áherzla hafi veriđ lögđ á ţađ af Íslands hálfu ađ viđrćđur um ţessa kafla hćfust sem fyrst.
Gunnar Bragi og Óđinn fréttastjóri í ţagnarbindindi
Nú er svo komiđ ađ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra neitar ađ rćđa viđ fréttastofu ríkisútvarpsins vegna ţess hvernig starfsmenn hennar fóru međ viđtal sem ţeir tóku viđ ráđherrann föstudaginn 28. febrúar. Vegna ţessarar ákvörđunar utanríkisráđherra greip Óđinn Jónsson, fréttastjóri ríkisút...
Hverjir eru „frjálslynda fólkiđ“ í Sjálfstćđisflokknum
Í frétt á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins í gćr, sunnudag segir: „Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformađur Sjálfstćđisflokksins, segir ađ frjálslynda fólkiđ sé ađ yfirgefa Sjálfstćđisflokkinn...“ Enn gefur Ţorgerđur Katrín tilefni til ađ íhuga orđanotkun í pólitískum umrćđum. ...