Úkraína: Samtali milli Ashton og utanríkisráðherra Eistlands lekið
Samtali milli utanríkisráðherra Eistlands og Ashton, utanríkisstjóra Evrópusambandsins hefur verið lekið og má hlusta á það á YouTube. Í því samtali gefur eistneski utanríkisráðherrann til kynna að nýir leiðtogar í Úkraínu hafi staðið að baki aðgerðum leyniskyttna í Kiev.
Sigmundur Davíð, Füle og Barroso segja allir hið sama um tímann
Fréttastofa Ríkisútvarpsins tók sér fyrir hendur miðvikudaginn 5. mars að gera lítið úr ummælum forsætisráðherra um að ESB hefði sett kröfu um tímamörk gagnvart íslenskum stjórnvöldum vegna afturköllunar á ESB-aðildarumsóknina. Á blaðamannafundum í Brussel sumarið 2013 lögðu José Manuel Barroso, for...
Allt í einu heyrist lítið í Samfylkingu vegna ESB-mála. Ástæðan er augljós. Nú er í fyrsta sinn frá því að aðildarumsóknin var lögð fram farið að ræða af alvöru og efnislega um það mál á Alþingi. Samfylkingin áttar sig á hvað það þýðir. Það þýðir að blekkingar og rangtúlkanir talsmanna Samfylkingar á undanförnum árum um málið verða afhjúpaðar.