Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 6. mars 2014

«
5. mars

6. mars 2014
»
7. mars
Fréttir

Úkraína: Samtali milli Ashton og utanríkis­ráđherra Eistlands lekiđ

Samtali milli utanríkis­ráđherra Eistlands og Ashton, utanríkis­stjóra Evrópu­sambandsins hefur veriđ lekiđ og má hlusta á ţađ á YouTube. Í ţví samtali gefur eistneski utanríkis­ráđherrann til kynna ađ nýir leiđtogar í Úkraínu hafi stađiđ ađ baki ađgerđum leyniskyttna í Kiev.

Leiđarar

Sigmundur Davíđ, Füle og Barroso segja allir hiđ sama um tímann

Fréttastofa Ríkisútvarpsins tók sér fyrir hendur miđvikudaginn 5. mars ađ gera lítiđ úr ummćlum forsćtis­ráđherra um ađ ESB hefđi sett kröfu um tímamörk gagnvart íslenskum stjórnvöldum vegna afturköllunar á ESB-ađildarumsóknina. Á blađamannafundum í Brussel sumariđ 2013 lögđu José Manuel Barroso, for...

Í pottinum

Samfylkingin ţagnar

Allt í einu heyrist lítiđ í Samfylkingu vegna ESB-mála. Ástćđan er augljós. Nú er í fyrsta sinn frá ţví ađ ađildarumsóknin var lögđ fram fariđ ađ rćđa af alvöru og efnislega um ţađ mál á Alţingi. Samfylkingin áttar sig á hvađ ţađ ţýđir. Ţađ ţýđir ađ blekkingar og rangtúlkanir talsmanna Samfylkingar á undanförnum árum um máliđ verđa afhjúpađar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS