Kýpur: Seđlabankastjórinn segir starfi sínu lausu
Panicos Demetriades, seđlabankastjóri á Kýpur, sagđi starfi sínu lausu mánudaginn 10. mars og sagđist mundu hverfa úr ţví 10. apríl. Hann sagđist gera ţetta af persónulegum ástćđum en fréttaskýrendur segja ađ spenna ríki milli bankastjórans og ríkisstjórnarinnar. Nicos Anastasiades, forseti Kýpur, f...
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra segir ađ ađgerđir Rússa í Úkraínu kunni ađ valda vandrćđum í samvinnu norđurskautsríkjanna.
Forsćtisráđherra Póllands: Gasviđskipti Ţjóđverja viđ Rússa eru ógn viđ evrópskt fullveldi
Gasviđskipti Ţjóđverja viđ Rússa ógna evrópsku fullveldi sagđi Donald Tusk, forsćtisráđherra Póllands, mánudaginn 10. mars og eru orđ hans talin til marks um vaxandi spennu milli Rússa og Vesturlanda vegna stöđunnar í Úkraínu. „Ţađ hve Ţjóđverjar eiga mikiđ undir gasi frá Rússum getur í raun takmar...
ESB: Baráttan stendur á milli Schulz og Junckers
Nú er orđiđ ljóst ađ baráttan um ţađ hver verđi nćsti forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins stendur á milli Martin Schulz, Ţjóđverja, sem er forseti Evrópuţingsins og Jean-Claude Junckers fyrrverandi forsćtisráđherra Lúxemborgar.
Svíţjóđ: Hallar undan fćti hjá Svíţjóđardemókrötum
Ný skođanakönnun í Svíţjóđ bendir til ţess ađ ţađ halli undan fćti hjá Svíţjóđardemókrötum og ađ vinstri flokkarnir undir forystu jafnađarmanna njóti nú fylgis rúmlega helmings kjósenda.
Ţjóđverjar ţurfa ađ ná sáttum viđ nágranna sína
Sjálfsagt hafa margir yppt öxlum yfir ţeim tóntegundum, sem heyra hefur mátt í garđ Ţjóđverja hin síđustu ár í einstökum Evrópulöndum. Áratugum saman einbeittu Ţjóđverjar sér ađ ţví ađ rćkta garđinn sinn og höfđu sig lítt í frammi.
Óbođlegur málflutningur stjórnarandstöđu
Á visir.is má lesa mánudaginn 10. mars eftirfarandi frásögn af rćđum á alţingi: „Ţingmenn stjórnarandstöđunnar furđa sig á ţví ađ formenn flokkanna á ţingi hafi veriđ bođađir á fund síđar í dag til ţess ađ rćđa Evrópusambandsmálin. Margir kvörtuđu undan skömmum fyrirvara á fundarbođinu, en ţi...