Ţriđjudagurinn 7. júlí 2020

Sunnudagurinn 16. mars 2014

«
15. mars

16. mars 2014
»
17. mars
Fréttir

Krím: Mikill meirihluti kjósenda vill ađskilnađ frá Úkraínu

Útgönguspár eftir ţjóđar­atkvćđa­greiđsluna á Krímskaga sunnudaginn 16. mars sýna ađ meirihluti íbúa á Krím styđur ađ skaginn verđi hluti Rússlands og hverfi undan yfirráđum Úkraínu. Kjör­stjórnir segja ađ kjörsókn hafi veriđ mikil. Rússneska fréttastofur og ríkisfjölmiđlar segja ađ 93% kjósenda hafi ...

Sendiherra Úkraínu: Ekki samstađa innan ESB um refsiađgerđir

Sendiherra Úkraínu hjá Evrópu­sambandinu hvetur Evrópu­sambandsríkin til ađ standa saman um refsiađgerđir sem gripiđ verđi til í kjölfar ţjóđar­atkvćđa­greiđslunnar á Krímskaga í dag. Hann segir ađ ekki ríki full samstađa á milli ađildarríkjanna.

Sannir Finnar vilja auka verulega framlög til varnarmála

Sannir Finnar, stjórnmála­flokkur Timo Soini, vilja auka verulega fjárframlög til varnarmála í Finnlandi. Ţetta kom fram í gćr, laugardag. Talsmađur flokksins segir niđurskurđ á framlögum til varnarmála ábyrgarlausan.

Pistlar

Um „barnaskap“, „forheimskun“og „móđganir“ í utanríkis­málum

Egill Helgason virđist vera ţeirrar skođunar ađ viđ Íslendingar séum „móđgađir“ út í allar nágrannaţjóđir okkar og segir á eyjunni.is: „Líklega gengur ekki til frambúđar ađ reisa utanríkis­stefnu smáríkis á móđgunum.“ Hann vitnar m.a. til skrifa minna hér á Evrópu­vaktinni í fyrradag og segir í ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS