Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Laugardagurinn 5. apríl 2014

«
4. apríl

5. apríl 2014
»
6. apríl
Fréttir

Úkraína: Forsćtis­ráđherrann sakar Rússa um efnahagslega árás međ hćkkun gasverđs

Úkraínumenn hafa hafnađ ákvörđun Rússa um ađ nćr tvöfalda verđ á rússnesku gasi til landsins og hótađ ađ svara međ lögsókn.

Brussel: Mótmćli gegn frí­verslunarviđrćđum ESB og Bandaríkjanna

Bandaríska sendiráđinu gagnvart ESB í Brussel var lokađ í öryggisskyni föstudaginn 4. apríl vegna mótmćlaađgerđa á sama tíma og sendiherrann rćddi viđ fjölmiđla­menn um gildi frjálsra viđskipta. Taliđ er ađ 25.000 til 50.000 manns hafi tekiđ ţátt í ađgerđunum og köstuđu margir grjóti í átt ađ sendir...

Spćnsk hugveita: Spánn hefur rétt til ađ senda herliđ til Katalóníu lýsi hérađiđ yfir sjálfstćđi

Spćnsk hugveita IEE hefur sent frá sér skýrslu um hugsanlegt sjálfstćđi Katalóníu. Ţar er ţví haldiđ fram, ađ Spánn hafi lögmćtan rétt til ađ verja land­svćđi Spánar og ţađ sé hlutverk spćnska hersins ađ tryggja sjálfstćđi og land­svćđi Spánar.

Aţena: Söguleg skylda ESB-ríkja ađ ná pólitísku samkomulagi um Úkraínu - segir Venizelos

Utanríkis­ráđherrar Evrópu­sambandsríkja komu saman til óformlegs fundar í Aţenu í gćr, föstudag. Evangelos Venizelos, utanríkis­ráđherra Grikklands sagđi af ţví tilefni ađ ţađ vćri söguleg skylda Evrópu­sambandsins ađ ná trúverđugu pólitísku og hagnýtu samkomulagi um Úkraínu og halda jafnframt samskiptaleiđum viđ Rússa opnum.

Norđurfloti Rússa tekur dróna í notkun á Norđurslóđum

Norđurfloti Rússa hefur nú tekiđ dróna í notkun til ţess ađ fylgjast međ umferđ á yfirráđasvćđum Rússa í Norđurhöfum. Frá ţessu segir í sérstakri fréttatilkynningu frá rússneska hernum, sem Barents Observer segir frá. Um er ađ rćđa dróna, sem hafa flugţol frá 10-150 kílómetra. Í tilkynningunni segir ađ drónarnir gefi upplýsingar um „hreyfingar óvina bćđi dag og nótt.“

Leiđarar

Evran er martröđ ESB en ekki lyftistöng

Ađlögun Íslands ađ Evrópu­sambandinu strandađi áriđ 2011 ţegar í ljós kom ađ embćttismenn stćkkunar­deildar sambandsins neituđu ađ afhenda Íslendingum niđurstöđur rýnivinnu í sjávar­útvegsmálum. Ţótt íslenskir ráđamenn ţess tíma láti eins og ţeir viti ekki hvađ olli ţessari neitun ESB hafa ţeir einnig gefiđ til kynna ađ ţeir hafi hugmynd um hvađ sé í ţessum poka. Ţeir megi bara ekki skýra frá ţví.

Í pottinum

Er ađ verđa til ný einokun á matvöru­markađi? - Einokun lífeyris­sjóđa=stéttar­félaga?

Einu sinni var ríkiseinokun á ýmsum sviđum. Ţannig hafđi ríkiđ einokun á sölu útvarpstćkja. Sú einokun var afnumin á Viđreisnarárunum. Svo risu álitamál um hvort samvinnuhreyfingin vćri orđin ađ einokunarhring á sumum sviđum atvinnulífsins. Svo féll Samband ísl. samvinnu­félaga. Ţá vaknađi sú spurning hvort stór einka­fyrirtćki vćru orđin ađ einokunarfyrirbćrum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS