Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Föstudagurinn 11. apríl 2014

«
10. apríl

11. apríl 2014
»
12. apríl
Fréttir

Veggjald á erlenda ökumenn í Ţýskalandi frá 2016

Erlendir ökumenn í Ţýskalandi verđa látnir greiđa veggjald frá og međ 2016 sagđi samgöngu­ráđherra landsins fimmtudaginn 10. apríl. Ţetta kom fram í viđtali viđ Alexander Dobrindt, ráđherra úr CSU-flokknum, í blađinu Frankfurter Allgemeine Zeitung. Hann sagđi dagsetningu vegna upphafs gjaldtökunnar...

Ţing Evrópu­ráđsins sviptir Rússa atkvćđisrétti - Ögmundur vildi ekki skerđa rétt Rússa

Ţing Evrópu­ráđsins + The Parliamentary Assembly of the Council of Europe (PACE)+ í Strassborg samţykkti fimmtudaginn 10. apríl ađ innlimun Rússa á Krímskaga „bryti algjörlega gegn sáttmála Evrópu­ráđsins“ og skilyrđum sem Rússar samţykktu viđ ađild sína ađ ráđinu áriđ 1996. Ţá samţykkti ţingiđ ađ svi...

Úkraína: Ţrástađa milli ríkis­stjórnar og Rússavina í austurhlutanum - NATO segir Rússa vígbúast viđ landamćrin - Obama vill herđa refsiađgerđir

Arsenij Jatsenjuk, starfandi forsćtis­ráđherra Úkraínu, hittir föstudaginn 11. apríl hérađs­stjóra í austurhluta landsins í ţeim tilgangi ađ binda enda á ţrástöđu gagnvart stuđningsmönnum Rússa í landshlutanum. Hann hvetur hérađs­stjórana til ađ fullvissa íbúa hérađa ţeirra um ađ stjórnvöld í Kćnugarđi...

Grikkland: Angela Merkel kom í opinbera heimsókn í morgun

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands kom í opinbera heimsókn til Grikklands í morgun, sem sumir fréttamiđlar túlka sem traustsyfirlýsingu Ţjóđverja á Grikklandi í kjölfar fyrsta skulda­bréfaútbođs Grikkja á alţjóđa markađi í fjögur ár, sem fram fór í gćr. Gríski vefmiđillinn ekathimerini bendir á ađ mikill munur sé á heimsókn Merkel nú og fyrir tveimur árum en ţá brutust út mikil mótmćli í Aţenu.

Finnlandi: Ahtisaari hvetur til ađildar Finna og Svía ađ NATÓ

Martti Ahtisaari, fyrrverandi forseti Finnlands og handhafi friđarverđlauna Nóbels hvetur til ţess ađ Finnar gerist ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu ásamt Svíum. Forsetinn fyrrverandi sagđi í samtali viđ finnskt vikublađ ađ Finnar ćttu ađ vera ađilar ađ sömu alţjóđa samtökum og önnur vestrćn ríki. Ahtisaari sagđi í samtalinu ađ ţetta ćtti ađ hans mati ađ gerast á nćsta kjörtímabili.

Evrópa: Minnst atvinnuleysi í ríkjum, sem standa utan ESB-Íslandi, Noregi, Sviss

Nýjar tölur frá Alţjóđa gjaldeyris­sjóđnum sýna ađ minnsta atvinnuleysiđ í Evrópu á síđasta ári var í ţeim ţremur ríkjum, sem standa utan viđ Evrópu­sambandiđ.

Leiđarar

Ţađ getur ekki veriđ ađ ţeim standi á sama

Ţađ eru athyglisverđar tölur, sem birtar eru í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag og sóttar eru í nýja skýrslu Alţjóđa gjaldeyris­sjóđsins.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS