Mánudagurinn 10. ágúst 2020

Laugardagurinn 26. apríl 2014

«
25. apríl

26. apríl 2014
»
27. apríl
Fréttir

Slóvakar gera gassölusamning viđ Úkraínumenn

Samkomulag hefur tekist milli stjórnvalda í Slóvakíu og Úkraínu um ađ Slóvakar selji Úkraínumönnum gas til ađ draga úr ţörf ţeirra fyrir gas frá Rússlandi.

Tveir páfar teknir í dýrlingatölu - búist viđ milljón manns í Róm

Jóhannes Páll páfi II. og Jóhannes páfi XXIII. verđa teknir í dýrlingatölu sunnudaginn 27. apríl viđ hátíđlega athöfn í Róm undir forystu Frans páfa en taliđ er líklegt ađ Benedikt páfi XVI. verđi einnig viđ athöfnina sem er einstćđ í allri sögu rómversk kaţólsku kirkjunnar. Benedikt XVI. tók viđ em...

Úkraína: Ađskilnađarsinnar hafa tekiđ ÖSE-fulltrúa sem gísla - segja ţá njósnara NATO - Ţjóđverjar leggja hart ađ Rússum

Ađskilnađarsinnar úr hópi Rússavina í Úkraínu sem hafa sendimenn frá Öryggissamvinnu­stofnun Evrópu (ÖSE) í gíslingu segja ţá vera „njósnara NATO“. Stjórnvöld í Moskvu segjast ćtla ađ gera allt í ţeirra valdi til ađ fá ţá lausa. Frank-Walter Steinmeier, utanríkis­ráđherra Ţýskalands, rćddi spennuásta...

Finnland: Tveir af hverjum ţremur liđsforingjum vilja ađild ađ NATÓ

Liđsforingjar í finnska hernum hafa vaxandi áhyggjur af áformum Rússa ađ ţví er fram kemur í könnun á međal ţeirra, sem finnska dagblađiđ Helsinki Sanomat hefur framkvćmt í samvinnu viđ starfsmanna­samtök hersins.

Bretland: Nýjar og strangari reglur um veđlán geta stöđvađ verđhćkkun á fasteignum

Nýjar og strangari reglur vegna fasteignalána í Bretlandi, sem eru ađ ganga í gildi gćltu leitt til ţess ađ verđhćkkun á fasteignum ţar í landi stöđvist ađ mati sér­frćđinga, sem Daily Telegraph talar viđ. Gert er ráđ fyrir ađ ţúsundum lánaumsókna, sem áđur hefđu veriđ samţykktar verđi hafnađ. Sumir ganga svo langt ađ segja ađ hinar nýju lána­reglur geti kćft í fćđingu uppsveiflu á húsnćđis­markađi.

Frekari refsiađgerđir gegn Rússum á mánudag-beinast ađ bönkum og orkufyrirtćkjum

Leiđtogar G-7 ríkjanna ákváđu í morgun, laugardagsmorgun, ađ beita Rússa frekari refsiađgerđum vegna Úkraínu og búizt er viđ ađ Bandaríkin skýri frá ţeim ţegar á mánudag. Ţessar nýju refsiađgerđir munu beinast ađ einstaklingum og fyrirtćkjum í ákveđnum geirum atvinnulífsins í Rússlandi og ţá sérstaklega bönkum og orkufyrirtćkjum ađ sögn Reuters-fréttastofunnar.

Leiđarar

Ţrjár hrakspár ESB-ađildarsinna falla dauđar

Á sínum tíma ráku ESB-ađildarsinnar mikinn hrćđsluáróđur vegna Icesave-samninganna. Ef Íslendingar fćru ekki ađ einhliđa kröfum Hollendinga og Breta yrđu ţeir útilokađir frá samskiptum viđ ađrar ţjóđir, litiđ yrđi á ţá sem utangarđsmenn sem neituđu ađ borga skuldir sínar. Ekkert af ţessu gekk eftir ţegar á reyndi.

Í pottinum

Svona deyja flokkar...

Ţađ eru athyglisverđar fréttir sem birtast í Morgunblađinu í morgun ţess efnis ađ Guđni Ágústsson hafi viljađ fara nýjar leiđir í frambođsmálum Framsóknar­manna vegna borgar­stjórnar­kosninga í Reykjavík en flokksapparat Framsóknar í Reykjavík hafi ekki mátt til ţess hugsa.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS