Kýpur: Fjármagnshöftum aflétt stig af stigi
Heimilt var að innleysa ávísanir án takmarkana á Kýpur föstudaginn 2. maí og þar með var síðustu meginþvingun fjármagnshaftanna varðandi viðskipti innan lands rutt úr vegi. Höftin voru sett fyrir rúmu ári. Allar takmarkanir varðandi millifærslur í útlöndum eru enn í gildi. Með höftunum var brugðis...
Rússavinir í hafnarborginni Odessa í Úkraínu láta reiðilega laugardaginn 3. maí, daginn eftir að 42 féllu í átökum í borginni. Flestir týndu lífi þegar kviknaði í húsi verkalýðshreyfingarinnar í borginni. Hundruð manna komu þar saman til mótmæla laugardaginn 3. maí. Her Úkraínu hefur hrakið aðskiln...
Desmond Tutu snýr baki við Norðmönnum og segir þá enda á heitum stað
„Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Noregi.
Úkraína: Eftirlitsmennirnir látnir lausir
Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu segjast hafa látið eftirlitsmenn á vegum ÖSE lausa en þeir hafa verið í haldi aðskilnaðarsinna í viku.
Heiðarlegri stjórnmálamenn í Serbíu en á Íslandi
Ný ríkisstjórn tekur við völdum í Serbíu um þessar mundir.
Reykjavík: Stefnan í hverfisskipulagi mörkuð - tæknilegur fyrirsláttur fram yfir kosningar
Hér var föstudaginn 2. maí sagt frá grein eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur í Morgunblaðinu þar sem hún lýsti andúð á tillögum að hverfisskipulagi í vesturbæ Reykjavíkur. Taldi hún tillögurnar og vinnubrögðin forkastanleg. Hún mundi ekki ljá Samfylkingunni atkvæði sitt í vor eins og hún gerði 2010. S...