Krímskagi: Langdrægar rússneskar spengjuvélar og orrustuþotur með eldsneytisvélum á sveimi
Nokkrir tugir rússneskra flugvéla, þar á meðal langdrægar sprengjuvélar, hafa sést á sveimi yfir Krímskaga sem Rússar innlimuðu nýlega í Rússland segir í frétt frá AFP sunnudaginn 4. maí. Rússneskir fjölmiðlar segja að Vladimír Pútín Rússlandsforseti ætli að heimsækja Krím föstudaginn 9. maí eftir...
Aðför gerð að lögreglustöð í Odessa - aðskilnaðarsinnum sleppt úr haldi
Aðgerðasinnar úr hópi Rússavina réðust sunnudaginn 4. maí á lögreglustöð í hafnarborginni Odessa við Svartahaf og kröfðust þess að samherjar þeirra fengju frelsi. Yfirvöld Úkraínu urðu við kröfum þeirra. Fyrir tveimur dögum féllu 42 í átökum í borginni. Rúður voru brotnar í lögreglustöðinni, brot...
Danmörk: Efasemdir Dana um ágæti ESB aukast
Næstum annar hvor Dani hefur meiri efasemdir um ESB nú en fyrir hálfu ári.
Reiði í Þýzkalandi vegna ummæla McCain um Merkel
Mikil reiði er í Þýzkalandi vegna ummæla John McCain, öldungadeildarþingmanns í garð Angelu Merkel, kanslara, sem verið hefur í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Þingmaðurinn sagði að kanslarinn stæði í veg fyrir harðari aðgerðum gagnvart Rússum og léti stjórnast af hagsmunum þýzkra stórfyrirtækja.
Marine Le Pen hvetur kjósendur til að refsa Brussel
Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar notaði 1. maí hátíðahöld til að ráðast harkalega á stjórnkerfi ESB í Brussel og hvatti kjósendur til að refsa þeim sem þar stjórna í kosningum til Evrópuþingsins hinn 25. maí n.k. Hún sakaði ESB um að bera ábyrgð á efnahagslegri og félagslegri hnign...