Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Sunnudagurinn 4. maí 2014

«
3. maí

4. maí 2014
»
5. maí
Fréttir

Krímskagi: Langdrćgar rússneskar spengjuvélar og orrustuţotur međ eldsneytisvélum á sveimi

Nokkrir tugir rússneskra flugvéla, ţar á međal langdrćgar sprengjuvélar, hafa sést á sveimi yfir Krímskaga sem Rússar innlimuđu nýlega í Rússland segir í frétt frá AFP sunnudaginn 4. maí. Rússneskir fjölmiđlar segja ađ Vladimír Pútín Rússlands­forseti ćtli ađ heimsćkja Krím föstudaginn 9. maí eftir...

Ađför gerđ ađ lög­reglustöđ í Odessa - ađskilnađarsinnum sleppt úr haldi

Ađgerđasinnar úr hópi Rússavina réđust sunnudaginn 4. maí á lög­reglustöđ í hafnarborginni Odessa viđ Svartahaf og kröfđust ţess ađ samherjar ţeirra fengju frelsi. Yfirvöld Úkraínu urđu viđ kröfum ţeirra. Fyrir tveimur dögum féllu 42 í átökum í borginni. Rúđur voru brotnar í lög­reglustöđinni, brot...

Danmörk: Efasemdir Dana um ágćti ESB aukast

Nćstum annar hvor Dani hefur meiri efasemdir um ESB nú en fyrir hálfu ári.

Reiđi í Ţýzkalandi vegna ummćla McCain um Merkel

Mikil reiđi er í Ţýzkalandi vegna ummćla John McCain, öldunga­deildarţingmanns í garđ Angelu Merkel, kanslara, sem veriđ hefur í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Ţingmađurinn sagđi ađ kanslarinn stćđi í veg fyrir harđari ađgerđum gagnvart Rússum og léti stjórnast af hagsmunum ţýzkra stórfyrirtćkja.

Marine Le Pen hvetur kjósendur til ađ refsa Brussel

Marine Le Pen, leiđtogi frönsku Ţjóđfylkingarinnar notađi 1. maí hátíđahöld til ađ ráđast harkalega á stjórnkerfi ESB í Brussel og hvatti kjósendur til ađ refsa ţeim sem ţar stjórna í kosningum til Evrópu­ţingsins hinn 25. maí n.k. Hún sakađi ESB um ađ bera ábyrgđ á efnahagslegri og félagslegri hnign...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS