Ţriđjudagurinn 19. október 2021

Ţriđjudagurinn 6. maí 2014

«
5. maí

6. maí 2014
»
7. maí
Fréttir

Uppreisn á rit­stjórn Le Monde

Meirihluti helstu stjórnenda á rit­stjórn franska dagblađsins Le Monde sagđi af sér ţriđjudaginn 6. maí vegna ágreinings viđ framkvćmda­stjórn blađsins um breytingar á rit­stjórninni. Á vefsíđunni local.fr segir ađ óljóst sé um hvađ deilan snúist. „Skortur á trúnađi og samskiptum framkvćmda­stjórnar vi...

Orkumála­ráđherrar G7-ríkjanna rćđa leiđir til ađ minnka gaskaup af Rússum

Orkumála­ráđherrar G7-ríkjanna komu saman í Róm ţriđjudaginn 6. maí og rćddu leiđir til ađ draga úr kaupum á gasi af Rússum. Um ţriđjungur jarđgass sem notađ er í Evrópu kemur frá Rússum. Fundinn sátu ráđherrar frá Ţýskalandi, Bandaríkjunum, Kanada, Ítalíu, Bretlandi, Frakklandi og Japan. Ţeir rćdd...

Evrópu­ráđiđ: Ekkert samkomulag um Úkraínu - Rússar vilja ekki nýjan Genfarfund - vilja grafa undan kosningum

Sergei Lavrov, utanríkis­ráđherra Rússlands, segir gagnslaust ađ efna á nýs til Genfar-fundar um sćttir í Úkraínu án ţess ađ stjórnar­andstćđingar úr hópi Rússavini sitji fundinn.

Ţýzkaland: Sameining ţýzku ríkjanna hefur kostađ 2 trilljónir evra á 25 árum

Rannsóknir í Ţýzkalandi benda til ađ sameining ţýzku ríkjanna fyrir aldarfjórđungi hafi kostađ vesturhluta Ţýzkalands nálćgt 2 trilljónum evra. Ţessi rannsókn var gerđ á vegum ţýzka blađsins Welt am Sonntag. Í ţessari tölu eru fólgnar allar tilfćrslur á fjármunum til opinberra ađila og einstaklinga í austurhluta landsins.

Krímskagi: Fyrirsjánlegur uppskerubrestur vegna skorts á vatni

Yfirvöld á Krímskaga hafa skýrt frá ţví ađ uppskerubrestur sé fyrirsjáanlegur ţar, sérstaklega á hrísgrjónum en einnig á korni og sojabaunum vegna skorts á vatni en Úkraína hefur lokađ fyrir nánast allt vatn til Krím. Árleg hrísgrjónauppskera á Krímskaga hefur veriđ 85-120 ţúsund tonn.

Rússar segja upp samningum viđ Litháa um gagnkvćmt eftirlit međ herliđi

Litháar hafa upplýst ađ Rússar hafi sagt upp samningum frá 2001 um gagnkvćmt eftirlit međ herliđi hvors lands um sig. Samkvćmt ţessum samningum höfđu Litháar rétt til ađ fylgjast međ ţví sem var ađ gerast á ţessu sviđi í Kaliningrad sem er lítiđ land­svćđi undir rússneskri stjórn á milli Litháen og Póllands. Ţar eru flotastöđvar Eystrasaltsflota Rússa.

Leiđarar

ÖSE dugar ekki til friđsamlegrar lausnar í Úkraínu

Utanríkis­ráđherrar ađildarríkja Evrópu­ráđsins koma saman í Vínarborg ţriđjudaginn 6. maí. Ţar kveđur utanríkis­ráđherra Austurríkis formannssćtiđ og viđ tekur utanríkis­ráđherrann frá Azerbaidsjan. Ađ loknum formlegum fundi ćtla ráđherrarnir ađ rćđa óformlega um ástandiđ í Úkraínu. Í Vínarborg eru h...

Í pottinum

Lekamáliđ: Kveinstafir og tvískinnungur Birgittu

Birgitta Jóns­dóttir, ţingmađur Pírata, brást ekki bogalistin á alţingi ţriđjudaginn 6. maí ţegar hún gagnrýndi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkis­ráđherra vegna hins svo­nefnda lekamáls. Međ ţessum orđum er vísađ til ţess ađ Birgitta flutti eins og venjulega kvartanir yfir ţví ađ sér og persónu s...

Ţađ er mikilvćgt ađ hlusta á fólk og tala viđ fólk

Einn helzti ţátturinn í starfi stjórnmálamanna er ađ hlusta á fólk og tala viđ fólk. Međ ţví ađ hlusta eftir ţví hvernig fólk talar og um hvađ ţađ talar fćr stjórnmálamađurinn tilfinningu fyrir ţví hvernig landiđ liggur.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS