Föstudagurinn 9. desember 2022

Föstudagurinn 9. maí 2014

«
8. maí

9. maí 2014
»
10. maí
Fréttir

Berlusconi tekinn til viđ ađ sinna Alzheimer-sjúklingum

Silvio Berlusconi (77 ára), fyrrverandi forsćtis­ráđherra Ítalíu, hóf föstudaginn 9. maí sam­félagsţjónustu á kaţólsku vistheimili aldrađra skammt frá Mílanó. Honum ber ađ sinna ţjónustunni fjóra tíma í viku í eitt ár og taka ţannig út refsingu fyrir skattsvik. Hugsanlega verđur tíminn styttur í tí...

Úkraína: ESB segir stađbundna atkvćđa­greiđslu ađskilnađarsinna lýđrćđislega markleysu

Upplýsinga­fulltrúi Catherine Ashton, utanríkis- og öryggismála­stjóra ESB, lýsti föstudaginn 9. maí andstöđu viđ áform ađskilnađarsinna í Úkraínu um ađ efna sunnudaginn 11. maí til atkvćđa­greiđslu međal um ţriggja milljóna manna um hvort kjósendur vilji áfram búa í Úkraínu. Maja Kocijancic upplýsing...

Rússar krefja Úkraínu um fyrirfram­greiđslu á gasi

Rússar munu krefja Úkraínu um fyrirfram­greiđslu á gasi frá byrjun júní n.k. Gazprom segir ađ Úkraínumenn hafi ekki greitt fyrir gasnotkun sína í apríl á gjalddaga og ađ heildarskuldir Úkraínu vegna gaskaupa nemi nú 3,5 milljörđum dollara. Núverandi samningar skuldbinda Úkraínu til kaup á ákveđnu...

Svíar og Finnar stefna ađ nánara samstarfi í varnarmálum

Varnarmála­ráđherrar Svíţjóđar og Finnlands gerđu samkomulag sín í milli sl.ţriđjudag um könnun á ţví hvernig ríkin tvö geti aukiđ samstarf sín í milli um varnarmál. Niđurstöđur eiga ađ liggja fyrir í október. Könnun ţessi mun beinast ađ níu afmörkuđum sviđum, sem m.a. snúast um fleiri sameiginlegar ...

Pútín í morgun: Sovétríkin björguđu Evrópu frá fasismanum

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, flutti rćđu í morgun á Rauđa torginu í Moskvu í tilefni af ţví ađ 9. maí 1945 gáfust Ţjóđverjar upp og heimsstyrjöldinni síđari lauk ađ mati Rússa sem halda ţennan dag hátíđlegan. Í rćđu ţessari sagđi Pútín ađ sögn brezka blađsins Guardian ađ Sovétríkin hefđu bjarg...

Leiđarar

Fjórđa fasistaríkiđ í Evrópu?

Ţađ leikur enginn vafi á ţví ađ Rauđi her Sovétríkjanna átti mikinn hlut í ţví ađ bandalag Sovétríkjanna og Vesturveldanna vann sigur á Ţjóđverjum í heimsstyrjöldinni síđari. Og ţađ fer heldur ekki á milli mála ađ rússneska ţjóđin fórnađi miklu í ţví stríđi.

Í pottinum

Erfiđ og flókin ákvörđun?

Sigrún Magnús­dóttir, formađur ţing­flokks Framsóknar­flokksins,segir í Morgunblađinu í dag, ađ ţađ sé„til skođunar“ ađ efna til sumarţings. Ţađ er ánćgjulegt. Hvađ ćtli svona ákvarđanir taki langan tíma í ţinghúsinu? Ţarf marga fundi? Eru mörg álitamál?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS