Franska ríkisstjórnin hefur aukið valdheimildir sínar til að stöðva áform erlendra fyrirtækja sem hafa áhuga á að fjárfesta í frönskum fyrirtækjum.
Fyrsti alþjóðafundur sögunnar um „drápsþjarka“
Fyrsti fundur á vegum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um banvæn sjálfstýrð vopn + Lethal Autonomous Weapons (LAWS)+ sem einnig eru kölluð „drápsþjarkar“ hófst í Genf miðvikudaginn 14. maí. Yfirlýst markmið embættismanna SÞ með fundinum er að þar verði stigin skref til að tryggja að það verði ávallt undir v...
Færri ólögmætir miðlarar farandfólks til Evrópu fundust árið 2013 en 2012
Innan Schengen-svæðisins gekk verr á árinu 2013 en áður að hafa hendur á þeim sem stunda smygl á farandfólki inn á svæðið.
Van Rompuy: Georgía og Moldova skrifa undir samninga við ESB í næsta mánuði
Herman Van Rompuy, forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins sagði í gær að Georgía og Moldova mundu skrifa undir samstarfssamning við Evrópusambandið í næsta mánuði þrátt fyrir andstöðu Rússa. Frá þessu skýrði Van Rompuy í höfuðborg Georgíu eftir heimsóknir til Moldovu og Úkraínu.
Evrusvæðið: Vöxtur í Þýzkalandi-stöðnun í Frakklandi
Nýjar tölur um efnahagsþróun á evrusvæðinu á fyrsta fjórðungi þessa árs sýna vöxt í Þýzkalandi en stöðnun í Frakklandi. Í Þýzkalandi var hagvöxtur á fyrstu þremur mánuðum ársins 0,8% en enginn í Frakklandi.
ESB-umsóknin og Björt framtíð í viðtengingarhætti
Um það er ekki deilt að aðildarviðræður Íslendinga við fulltrúa ESB strönduðu á árinu 2011 þegar ESB neitaði að afhenda íslenskum stjórnvöldum rýniskýrslu um sjávarútvegsmál nema Íslendingar settu fram samningsmarkmið í sjávarútvegsmálum sem féllu að stefnu ESB. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur ...