Fimmtudagurinn 29. september 2022

Mánudagurinn 19. maí 2014

«
18. maí

19. maí 2014
»
20. maí
Fréttir

Huang Nubo kaupir Seljevik fyrir sunnan Tromsö - fyrsta skrefiđ í norđurslóđasókn segir seljandinn

Fréttir frá Noregi herma ađ kínverski auđmađurinn Huang Nubo hafi nćstum gengiđ frá kaupum á 100 hektara landi á ströndinni viđ Lyngen.

Sviss: Ekki vantraust á hernum ađ vilja ekki Gripen - heldur vantraust á IKEA-ţotu

Svisslendingar höfnuđu ţví í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu sunnudaginn 18. maí ađ kaupa 22 nýjar orrustuţotur af Gripen-gerđ frá Saab-verksmiđjunum í Svíţjóđ. Vélar flughers Sviss eru komnar til ára sinna. Um 53% kjósenda lögđust gegn endurnýjun flugflotans. Rétt rúmlega 55% ţeirra sem voru á kjörskrá kusu....

Pútín kallar her til heimastöđva - segir samskipti viđ Kína forgangsmál

Frá skrifstofu Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta berast ţau bođ mánudaginn 19. maí ađ hann hafi skipađ hersveitum sem stundađ hafa ćfingar í nágrenni Úkraínu ađ snúa ađ nýju til heimastöđva sinna. Hjá NATO sjást engin merki enn um ađ ţćr hafi haldiđ á brott. Í yfirlýsingu frá Kreml sagđi ađ ţar sem...

Ítalía: „Nóg komiđ af evrunni“!

Ný könnun leiđir í ljós vaxandi efasemdir um Evrópu­sambandiđ međal almennings á Ítalíu.

Austurríki: Átök á milli fylkinga hćgri- og vinstrimanna-Lög­regla sökuđ um ofbeldi

Til átaka kom í Vínarborg á laugardagskvöld, ţegar fylkingum mótmćlenda á hćgri vćng (Die identitaere Bewegung) og fylkingum á vinstri vćng (Offensive gegen Rechts, laust saman. Mótmćlendur á vinstri kanti sökuđu lög­reglu um of mikla valdbeitingu, ađ ţeir hefđu bariđ á mótmćlendum, handtekiđ ţá og notađ bćđi pipargas og táragas.

Getur Kýpur séđ Evrópu fyrir gasi?

Stjórnvöld á Kýpur telja hugsanlegt ađ boranir fyrir gasi á hafsvćđum, sem tilheyra Kýpur geti gert Evrópu­ríkin óháđari Rússum um gas. Taliđ er líklegt ađ nýjar boranir, sem standa yfir muni leiđa í ljós á nćstu 12-15 mánuđum ađ sannanlegar gasbirgđir Kýpur nánast tvöfaldist ađ magni.

Leiđarar

Hvađ ćtlast ríkis­stjórnin fyrir?-Krafa um gagnsći

Eitt af ţví, sem einkenndi vinnubrögđ ríkis­stjórnar Samfylkingar og VG vegna ESB-mála var skortur á gagnsći. Ţótt sú ríkis­stjórn hefđi uppi miklar yfirlýsingar um mikilvćgi gagnsćis í stjórnar­háttum í lýđrćđisríki lagđi hún áherzlu á ađ iđka ţađ ekki í stćrstu málum ţjóđar­innar.

Í pottinum

Af hverju er ríkis­stjórnin ófćr um ađ afgreiđa „formsatriđi“?

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkis­ráđherra, segir í samtali viđ Morgunblađiđ í dag um örlög ESB-tillögu hans: „Ég er ósáttur viđ ađ ekki skyldi takast ađ ljúka málinu međ einhverjum hćtti á ţinginu. Viđ höfum meirihluta á ţinginu og hefđum ţví átt ađ geta fariđ ađ vilja ríkis­stjórnar­innar og stjórnar­flokkanna. Báđir höfđu samţykkt ţessa tillögu.“

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS