Lars Løkke Rasmussen nýtur einróma stuðnings flokksforystunnar
Lars Løkke Rasmussen, formaður Venstre-flokksins, hlaut þriðjudaginn einróma stuðning þingflokks og framkvæmdastjórnar flokksins. Formaðurinn hefur setið undir ámæli vegna fjárstuðnings frá flokknum til fatakaupa og Mallorka-ferðar konu hans og sonar.
ESB-þingkosningar: Borgaraflokkar aðeins stærri en sósíalistar
Ný könnun, birt þriðjudaginn 20. júní, sem nær til ríkja innan ESB sýnir að borgaralegir flokkar hafa naumt forskot á sósíalista í kosningum 22. til 25. maí til ESB-þingsins. Þá sýnir könnunin að fylgi þeirra flokka sem eru gagnrýnir á ESB og evru-samstarfið eykst frá því sem áður var og sömu sögu e...
Auðugasti maður Úkraínu rís gegn aðskilnaðarsinnum og Rússavinum
Rinat Akmetov, auðugasti maður Úkraínu, hefur beitt áhrifum sínum gegn aðskilnaðarsinnum í hópi Rússavina í austurhluta landsins. Hann hvatti starfsmenn í fyrirtækjum sínum og aðra að taka þátt í friðargöngum í héraðinu.
Spánn: Um 50 þúsund fjölskyldur misstu heimili sín 2013
Tæplega 50 þúsund spænskar fjölskyldur misstu heimili sín á síðasta ári skv. nýjum tölum, sem birtar voru í gær, mánudag. Þetta eru 11 prósentustigum fleiri fjölskyldur en árið áður. Í 80% tilvika var um að ræða fyrstu íbúðir. Frá þessu segir í Spánarútgáfu evrópska vefmiðilsins TheLocal.
FT: Tekur Seðlabanki Evrópu upp neikvæða vexti?-Eigendur fjár greiði fyrir geymslu þess
Mario Draghi, aðalbankastjóri Seðlabanka Evrópu, hefur gefið til kynna að bankinn undirbúi nú örvunaraðgerðir í efnahagslífi evrusvæðisins með því að taka upp neikvæða vexti. Þetta kom fram hjá Draghi sl. laugardag í kjölfar vorfundar AGS og Alþjóðabankans.
Þáttaskil í samskiptum NATO við Rússa - faðmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norður-Íshafi?
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blaðamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagði að viðleitni þeirra til að sundra Úkraínu hefði skapað „algjörlega nýja stöðu í öryggismálum Evrópu“. Það sem gerðist um þess...
Sjálfstæðisflokkurinn er að hrynja í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík virðist vera að hruni kominn, ef marka má nýja skoðanakönnun, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir Morgunblaðið og birt er í dag. Samkvæmt þessari könnun er flokkurinn enn að tapa fylgi í kosningabaráttunni og er nú kominn niður í 21,5% og fengi 3 borgarfulltrúa ef þetta yrði niðurstaða kosninga.