Ţriđjudagurinn 4. október 2022

Miđvikudagurinn 21. maí 2014

«
20. maí

21. maí 2014
»
22. maí
Fréttir

Netflix fer til sex nýrra Evrópu­landa

Bandaríska Netflix-fyrirtćkiđ tilkynnti miđvikudaginn 21. maí ađ í ár hćfist starfsemi ţess í sex nýjum Evrópu­löndum: Ţýskalandi, Austurríki, Sviss, Frakklandi, Belgíu og Lúxemborg. Netflix hóf ađ senda efni inn á netiđ 2007 í Bandaríkjunum og áriđ 2012 tók fyrirtćkiđ ađ senda efni til Bretlands, Í...

Hollenska ríkis­stjórnin reynir ađ milda Sádí Araba vegna framkomu Wilders

Hollenska ríkis­stjórnin sendi utanríkis­ráđherra sinn til Sádí-Arabíu til ađ fá stjórnvöld ţar ofan af refsiađgerđum sem hótađ hefur veriđ vegna ţess ađ Geert Wilders, stjórnmálamađur í Hollandi, hefur dreift límmiđum međ andróđri gegn íslam. Fánalitir Sádi-Arabíu eru á miđunum.

Gassamningur Rússa og Kínverja kann ađ marka ţáttaskil í alţjóđa­stjórnmálum og áherslum í rússneskum utanríkis­málum

Vladimír Pútin Rússlands­forseti hefur ritađ undir gassölusamning til 30 ára viđ Kínverja. Taliđ er ađ meta megi samninginni á 400 milljarđa dollara. Samningurinn er milli Gazprom í Rússlandi og China National Petroleum Corp (CNPC), Ríkisolíu­félags Kína. Unniđ hefur veriđ ađ samningsgerđinni í 10 ár.

Ţjóđverjar vilja halda afskiptum af alţjóđa­málum í lágmarki

Ný skođanakönnun í Ţýzkalandi sýnir ađ um 60% Ţjóđverja telja ađ Ţýzkaland eigi ađ halda afskiptum af alţjóđa­málum í lágmarki en einungis 37% styđja meiri afskipti Ţýzkalands af alţjóđlegum deilumálum. Ţá sýnir ţessi könnun ađ 82% vilja minni ţátttöku Ţýzkalands í hernađarlegum umsvifum.

Finnland: Horfa meira til Norđurslóđa en ESB

Í Norđur-Finnlandi er lítill áhugi á kosningum til Evrópu­ţingsins, sem eru framundan. Stjórnmála­frćđingur viđ háskólann í Lapplandi sem er í Rovaniemi í Norđur-Finnlandi segir ađ Evrópu­sambandiđ hafi sýnt málefnum Norđur-Finnlands lítinn áhuga ţar til hugsanlega ađ undanförnu.

Pútín í Peking: Samiđ um gaskaup til 30 ára

Rússar og Kínverjar hafa samiđ um gaskaup hinna síđar­nefndu á nćstu 30 árum. Reuters segir ađ óljóst sé um hvađ verđ var samiđ. Pútín, forseti Rússlands er í opinberri heimsókn í Peking og eftir ţví var tekiđ ađ á fyrsta degi heimsóknarinnar, ţar sem margir samstarfs samningar voru undirriađir var ekki skrifađ undir kaup Kínverja á gasi frá Rússlandi.

Leiđarar

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Í pottinum

Beizkur biti ađ kyngja fyrir sjálfstćđis­menn

Ný könnun Félagsvísinda­deildar Háskóla Íslands fyrir Morgunblađiđ undirstrikar enn afgerandi fylgi Reykvíkinga viđ Dag B. Eggertsson, oddvita Samfylkingar­innar sem nćsta borgar­stjóra í Reykjavík. Stuđningur viđ Dag mćlist 63% en stuđningur viđ Halldór Halldórsson, oddvita D-listans mćlist 19% eđa he...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS