Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Sunnudagurinn 25. maí 2014

«
24. maí

25. maí 2014
»
26. maí
Pistlar

Vaxandi átök framundan á Evrópu­þinginu um megin­stefnu

Úrslit kosninga til Evrópu­þingsins eiga að liggja fyrir í kvöld, sunnudagskvöld. Þær vísbendingar sem fram eru komnar eru misvísandi. Frelsis­flokkurinn í Hollandi, sem er yzt til hægri hefur tapað fylgi, ef marka má útgönguspár.

Í pottinum

Hjaðningavíg innan stjórnar­flokkanna í kjölfar kosninga?

Verði umtalsverðar breytingar á stöðu flokka í sveitar­stjórnar­kosningum hefur það alltaf áhrif á landsvísu. Skýrasta dæmið um það eru úrslit borgar­stjórnar­kosninganna í Reykjavík 1978, þegar Sjálfstæðis­flokkurinn tapaði meirihluta sínum í borginni eftir að hafa haft hann frá upphafi. Þær kosningar mörkuðu ákveðin þáttaskil.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS