Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 29. maí 2014

«
28. maí

29. maí 2014
»
30. maí
Pistlar

Podemos er nýtt afl í spćnskum stjórnmálum

Nýr stjórnmála­flokkur á Spáni, sem stofnađur var um miđjan marz sl. fékk hvorki meira né minna en 1,2 milljónir atkvćđa í kosningunum til Evrópu­ţingsins fyrir og um síđustu helgi og fimm menn kjörna á Evrópu­ţingiđ. Ţetta er ekki flokkur sem stađsettur er yzt á hćgri kanti stjórnmála heldur ţvert á móti. Hann telst vera yzt til vinstri.

Í pottinum

Forvitnilegur munur á Framsókn í tveimur nýjum könnunum

Ţađ er forvitnilegur munur á niđurstöđum skođanakannana, sem Morgunblađiđ birtir í dag og Félagsvísinda­stofnun HÍ gerđi og könnun Fréttablađsins, sem blađiđ sjálft gerđi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS