Halldór gagnrýnir skort á lóðum og hækkun gjalda
Halldór Halldórsson, efsti maður á D-listanum í Reykjavík, sagði í sjónvarpsumræðum efstu manna listanna í Reykjavík að kvöldi föstudags 30. maí að furðulegt væri að hlusta á Dag B. Eggertsson, efsta mann Samfylkingarinnar, tala um að hann ætlaði að beita sér fyrir að 2.500 til 3.000 leiguíbúðir yrð...
Guðmundur Magnússon, blaðamaður á Morgunblaðinu, spáir uppgjöri í Valhöll að kosningum loknum. Hann segir í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag: "Skellurinn sem blasir við Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík sólarhring áður en kjörstaðir opna hlýtur að leiða til harðvítugra innanflokksdeilna og uppgjörs. Spurt verður hvað brást.