Fimmtudagurinn 12. desember 2019

Mánudagurinn 2. júní 2014

«
1. júní

2. júní 2014
»
3. júní
Í pottinum

Dagur B. gefur sjálfstæðis­mönnum langt nef í beinni

Þegar oddvitar listanna í Reykjavík sem fengu menn kjörna í borgar­stjórn sátu fyrir svörum í sjónvarpi að kvöldi sunnudags 1. júní var Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar­innar og borgar­stjóraefni samkvæmt ákalli, eins og hann orðaði það, spurður hvort hann gæti hugsað sér samstarf við Sjálfstæ...

Spennandi tímar framundan í Valhöll?

Nú bíða sjálfstæðis­menn í Reykjavík og annars staðar í ofvæni eftir því til hvers konar umræðna efnt verði í Valhöll í kjölfar kosninganna um úrslitin og stöðu Sjálfstæðis­flokksins í höfuðborginni. Heyrzt hefur að Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðis­flokksins í Reykjavík muni mæta á fund eldri Sjálfstæðis­manna á miðvikudagsmorgun.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS