Dagur B. gefur sjálfstæðismönnum langt nef í beinni
Þegar oddvitar listanna í Reykjavík sem fengu menn kjörna í borgarstjórn sátu fyrir svörum í sjónvarpi að kvöldi sunnudags 1. júní var Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar og borgarstjóraefni samkvæmt ákalli, eins og hann orðaði það, spurður hvort hann gæti hugsað sér samstarf við Sjálfstæ...
Spennandi tímar framundan í Valhöll?
Nú bíða sjálfstæðismenn í Reykjavík og annars staðar í ofvæni eftir því til hvers konar umræðna efnt verði í Valhöll í kjölfar kosninganna um úrslitin og stöðu Sjálfstæðisflokksins í höfuðborginni. Heyrzt hefur að Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík muni mæta á fund eldri Sjálfstæðismanna á miðvikudagsmorgun.