Föstudagurinn 14. ágúst 2020

Fimmtudagurinn 17. júlí 2014

«
16. júlí

17. júlí 2014
»
18. júlí
Í pottinum

Utanríkis­ráđherrann og „kladdinn“ í Brussel

Ummćli Jean-Claude Junckers, verđandi forseta framkvćmda­stjórnar ESB í fyrradag voru skýr. Engin frekari stćkkun ESB nćstu fimm ár. Morgunblađiđ hefur fengiđ ţađ stađfest í Brussel ađ ţessi stefnumörkun nćr til Íslands eins og fram kemur í blađinu í morgun. Samt ţvćlist endanleg afgreiđsla málsins fyrir íslenzkum stjórnmálamönnum!

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS