Flumbrugangur utanríkisráđherra viđ skipan sendiherra
Af fréttum má ráđa ađ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra hafi ekki litiđ til allra átta áđur en hann tók ákvörđun um ađ skipa ţá Geir H. Haarde og Árna Ţór Sigurđsson sendiherra. Ţar eru á ferđ tveir fyrrverandi ţingmenn Sjálfstćđisflokks og vinstri grćnna (VG). Í Morgunblađinu föstudaginn 1. ...
Er veriđ ađ skipta sendiherrastöđum á milli flokka?
Fréttir um skipan ţeirra Geirs H. Haarde og Árna Ţórs Sigurđssonar í embćtti sendaherra, hafa leitt af sér umrćđur um ađ ţetta sé í fyrsta sinn í sex ár sem stjórnmálamenn séu skipađir í slík embćtti. Ţótt ţađ sé ekki sagt má skilja ţennan fréttaflutning svo ađ slíkt ţyki gagnrýnisvert. Ţetta er...