Mánudagurinn 18. október 2021

Laugardagurinn 2. ágúst 2014

«
1. ágúst

2. ágúst 2014
»
3. ágúst
Í pottinum

Vangaveltur um ađ NATO eignist Mistral-skipin í stađ Rússa

Franska ríks­stjórnin telur sig skuldbundna til ađ afhenda Rússum fyrra ţyrlumóđurskipiđ af Mistral-gerđ 1. nóvember 2014. Austan og hafs og vestan rćđa menn nú ađ ţađ yrđi međ ólíkindum ef af afhendingu skipsins yrđi í ljósi versnandi samskipta viđ Rússa vegna afskipta ţeirra af innanríkismálum í...

Sjálfstćđis­flokkur styrkir stöđu sína

Ţótt litlar breytingar séu á fylgi flokka skv. könnun Gallup vekur samt athygli ađ stuđningur viđ ríkis­stjórnina eykst og ađ fylgi Sjálfstćđis­flokksins eykst. Stjórnar­andstađan stendur í stađ. Ađ Sjálfstćđis­flokkurinn fari í 28% fylgi ýtir undir bjartsýni međal flokksmanna. Vafalaust á hér hlut ađ máli ađ gott orđ fer af formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni í ráđherrastóli.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS