Miðvikudagurinn 24. febrúar 2021

Miðvikudagurinn 6. ágúst 2014

«
5. ágúst

6. ágúst 2014
»
7. ágúst
Pistlar

NATO er í veikri stöðu gagnvart Rússum hernaðarlega og vegna úreltrar varnar­stefnu

Oana Lungescu, upplýsinga­fulltrúi NATO, sagði miðvikudaginn 6. ágúst að aðgerðir Rússa við landamæri Úkraínu sköpuðu „hættusástand“ sem gæti „dregið úr líkum á að unnt yrði að finna pólitíska lausn á deilunni“. „Við ætlum ekki að geta okkur til um hvað vakir fyrir Rússum en við getum séð hvernig þe...

Í pottinum

Skotland: Sjálfstæðis­sinninn tapar fyrsta sjónvarpseinvíginu vegna kosninganna 18. september

Alex Salmond, forsætis­ráðherra Skotlands og drifkrafturinn að baki sjálfstæðis­baráttu Skota, tapaði fyrsta einvíginu í sjónvarpi fyrir þjóðar­atkvæða­greiðsluna um sjálfstæði Skota sem hann háði við Alistair Darling, þingmann Verkamanna­flokksins og leiðtoga sambandshreyfingarinnar í Skotlandi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS