Samhæfingarnefnd um siðferðileg viðmið í stjórnsýslunni hefur starfað á vegum forsætisráðuneytisins og hélt fyrsta fund sinn 1. nóvember 2010. Á annan fund nefndarinnar hinn 15. nóvember 2010 kom Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður alþingis, og er þetta haft eftir honum í fundargerð nefndarinnar sem les...
Viðskiptastríð skollið á milli Rússlands og Vesturlanda
Það er skollið á viðskiptastríð á milli Rússlands og Vesturlanda eins og ákvarðanir Rússa um bann við innflutningi á matvælum frá tilgreindum ríkjum á Vesturlöndum sýnir. Það viðskiptastríð hefur víðtækari áhrif en þau sem snúa að matvælafyrirtækjum einum. Danska blaðið Berlingske Tidende segir að hlutabréf í Kaupmannahöfn hafi lækkað um 2,5% á fyrsta klukkutíma viðskipta þar í morgun.