Miđvikudagurinn 5. október 2022

Mánudagurinn 11. ágúst 2014

«
10. ágúst

11. ágúst 2014
»
12. ágúst
Í pottinum

Kanadamenn vilja sanna eignar­rétt sinn á norđurpólnum

Kanadamenn hafa sent tvo ísbrjóta í átt ađ norđurpólnum. Um er ađ rćđa vísindaleiđangra til ađ safna upplýsingum um austurhluta Lomonosov-neđansjávar­hryggjarins sem teygir sig frá nágrenni viđ Ellesmere-eyju í Nunavut í áttina ađ norđurpól­svćđinu.

Alţjóđleg olíufélög selja eignir og auka skuldir

Alţjóđleg olíu- og orku­fyrirtćki hafa selt eignir og bćtt viđ sig 106 milljörđum dollara í skuldum á tólf mánađa tímabili fram til marz á ţessu ári. Ástćđan er fall í sjóđstreymi félaganna, sem Daily Telegraph segir ađ veki upp spurningar um langtíma rekstrarhćfi ţeirra. Ţessar upplýsingar koma fram í skođun bandarísku orku­stofnunarinnar (EIA) á 127 félögum um víđa veröld.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS