Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Föstudagurinn 15. ágúst 2014

«
14. ágúst

15. ágúst 2014
»
16. ágúst
Í pottinum

Már endurskipađur seđlabanka­stjóri - fyrirvari frá ráđherra í skipunar­bréfi - Már setur einnig fyrirvara

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármála­ráđherra, hefur endurskipađ Má Guđmundsson seđlabanka­stjóra til nćstu fimm ára. Líklegt er ađ skipun Más mćlist illa fyrir međal margra áhrifamanna í viđskipta- og fjármálalífi landsins sem telja Má hafa fariđ offari í starfi sínu. Umbođsmađur alţingis hefur í mörg ár setiđ á áliti sem lýtur ađ embćttisverkum Más.

Evru­svćđiđ er efnahagslega lamađ

Fyrir 3-4 árum beindist öll athygli í Evrópu ađ efnahagslegum vandamálum Grikklands, Portúgals, Spánar og Ítalíu - í ţessari röđ. Írland var sér á parti. Nú hefur ţetta breytzt. Athyglin beinist eki lengur ađ evruríkjunum viđ Miđjarđarhaf. Hún beinist ađ evru­svćđinu sjálfu. Ţar ríkir efnahagsleg stöđnun. Hagvöxtur var enginn á öđrum ársfjórđungi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS