Mánudagurinn 29. nóvember 2021

Mánudagurinn 18. ágúst 2014

«
17. ágúst

18. ágúst 2014
»
19. ágúst
Í pottinum

Árni Þór Sigurðsson kveður VG-liða vegna starfa sem sendiherra

Árni Þór Sigurðsson, fyrreverandi formaður utanríkis­mála­nefndar alþingis, sagði af sér þingmennsku fyrir vinstri græna (VG) mánudaginn 17. ágúst. Hann sendi tölvu­bréf til félaga í VG þar sem sagði: „Ég hef í dag sagt af mér þingmennsku þar sem ég mun taka við starfi í utanríkis­þjónustunni um...

Forseti ASÍ: Munum „taka það sem við teljum að okkur beri“

Ástæða er til að veita eftirtekt ummælum Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ í Morgunblaðinu í dag um komandi kjarasamninga. Gylfi segir: "Ef menn vilja hafa misskiptinguna í fyrirrúmi munum við ekki semja um stöðugleika heldur taka það sem við teljum að okkur beri og hvetja félagsmenn til að beita því afli, sem verkalýðshreyfingin býr yfir. Þá getur einhver annar haft áhyggjur af stöðugleika.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS