Mánudagurinn 29. nóvember 2021

Miđvikudagurinn 20. ágúst 2014

«
19. ágúst

20. ágúst 2014
»
21. ágúst
Í pottinum

Varaformađur VG sendir Árna Ţór kaldar kveđjur í sendiherrastólinn

Hér var sagt frá bréfi sem Árni Ţór Sigurđsson sendiherra sendi félögum sínum í vinstri-grćnum (VG) ţegar hann kvaddi ţá mánudaginn 18. ágúst. Vakin var athygli á ţví ađ hann lét ţess ekki getiđ í afrekaskránni ađ hann hefđi unniđ ađ umsókn Íslands um ađild ađ ESB. Frá ţví var skýrt á vefsíđunni H...

Íslenzk stjórnmál á eyđimerkurgöngu

Íslenzk stjórnmál eru á undarlegri eyđimerkurgöngu. Ţađ er eins og ţjóđar­skútan sé stjórnlaus. Brúin sé tóm. Enginn veit hvert stefnir og ţađ sem verra er: Engir af kjörnum fulltrúum ţjóđar­innar virđast hafa hugmyndir um hvert eigi ađ stefna. Ţađ á ekkert síđur viđ um stjórnar­andstöđu en stjórnar­liđiđ. Ekkert er rćtt um meginmál ţjóđar­innar. Enginn rćđir um ađildarumsóknina.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS