« 25. ágúst |
■ 26. ágúst 2014 |
» 27. ágúst |
Skotland: Alex Salmond gjörsigrađi Alistair Darling í sjónvarpseinvígi
Sjálfstćđissinnar í Skotlandi voru miđur sín eftir fyrsta sjónvarpseinvígi Alistair Darlings, talsmanns sambandssinna, og Alex Salmonds, talsmanns sjálfstćđissinna, á dögunum.
Uppnámiđ á evrusvćđinu magnast - en minnkar ekki
Á sama tíma og Francois Hollande efnir til uppstokkunar í ríkisstjórn sinni vegna uppreisnar vinstri arms franska sósíalistaflokksins gegn ađhaldsstefnunni, sem ţeir telja Ţjóđverja hafa ţvingađ fram lýsir Mario Draghi, ađalbankastjóri Seđlabanka Evrópu yfir ţví ađ hann hafi rift óskráđu samkomulagi milli SE og Ţýzkalands um ađhaldspólitíkina, sem valdiđ hefur miklum deilum á evrusvćđinu.