« 30. ágúst |
■ 31. ágúst 2014 |
» 1. september |
Rússneska hernum beitt í áróðursstríði til að styrkja Pútín í sessi vegna átakanna í Úkraínu
Hér var sagt frá því að í rússneskum fjölmiðlum hefðu hinn 7. ágúst sl. birst fréttir um að rússneski flotinn, skip og flugvélar, hefði hrakið bandarískan árásarkafbát af Virginu-gerð út úr rússneskri lögsögu í Barentshafi. Hinn 11. ágúst birti Evrópuherstjórn Bandaríkjanna yfirlýsingu um að þetta v...
Af hverju stendur á Sjálfstæðisflokknum?
Það er allt á öðrum endanum í Evrópu. Pútín virðist ekki taka eftir þungum refsiaðgerðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi og eykur enn á hernaðaraðgerðir Rússa innan landamæra Úkraínu. Aðildarríki ESB og NATÓ í austurhluta Evrópu eru orðin mjög óróleg.