Mánudagurinn 29. nóvember 2021

Mánudagurinn 1. september 2014

«
31. ágúst

1. september 2014
»
2. september
Pistlar

Leiđtogafundur NATO: Bođuđ stefna sem fellur ađ Keflavíkur-módelinu

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri NATO, efndi mánudaginn 1. september til síđasta blađamannafundar síns fyrir leiđtogafund NATO-ríkjanna 28 í Newport í Wales dagana 4. og 5. september. Bođskapur hans var annar en hann ćtlađi ţegar ákveđiđ var ađ efna til leiđtogafundar NATO á ţessum tíma. Vi...

Í pottinum

Rússland: Rúblan fellur, hluta­bréf lćkka og verđbólga eykst

Rúblan, gjaldmiđill Rússa, féll í verđi mánudaginn 1. september, hún hefur ekki áđur veriđ lćgri gagnvart dollar og ekki veriđ lćgri gagnvart evru í fjóra mánuđi. Falliđ er rakiđ til átakanna í Úkraínu og hótanna af hálfu Evrópu­sambandsins um frekari refsiađgerđir. Gengi rúblu var ţegar föstu...

Noregur: 70,5% andvígir ađild ađ ESB

Ađild ađ Evrópu­sambandinu er bersýnilega ekki eftirsóknarverđ í augum Norđmanna.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS