Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 4. september 2014

«
3. september

4. september 2014
»
5. september
Í pottinum

Ljótasta nýja bygging í Bretlandi áriđ 2014 til­nefnd

„Ţrúgandi“ Tesco-stór­verslunarhús, Woolwich Central í suđaustur London, hefur veriđ tilnefnt versta nýja byggingin í Bretlandi.

Rússar setja upp rannsóknarsetur á Svalbarđa-hyggjast auka ferđaţjónustu ţar og rćđa fiskvinnslu

Ríkis­stjórn Rússlands gaf út tilkynningu í fyrradag, ţriđjudag, um stofnun rússnesks rannsóknarseturs á Svalbarđa. Samningar um Svalbarđa frá 1920 tryggja Norđmönnum yfirráđ yfir Svalbarđa en ţeir samningar tryggja ţeim, sem undir ţá skrifuđu rétt til námuvinnslu og veiđa á sjó og landi. Rússar voru í hópi ţeirra, sem skrifuđu undir ţá samninga.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS