Miðvikudagurinn 11. desember 2019

Laugardagurinn 6. september 2014

«
5. september

6. september 2014
»
7. september
Í pottinum

Angela Merkel glímir við Ítali - sigraði í Brussel en sætir ágjöf í Frankfurt

Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmda­stjórnar ESB, hefur nú fengið tilefningar í þau 26 sæti í framkvæmda­stjórn ESB sem voru auð eftir að skipan hans eigin sætis lá fyrir og Federica Mogherini frá Ítalíu hafði verið valin utanríkis- og öryggismála­stjóri. Juncker getur lagt nú fram 28 manna lista með nöfnum níu kvenna. Talið er að ESB-þingið muni samþykkja lista af þessu tagi.

Jonas Gahr Störe: Norðmenn eiga að hafa forystu um virk samskipti við Rússland

Það er athyglisvert að fylgjast með umræðum í Noregi um hvernig takast eigi á við árásargjarnari utanríkis­pólitík Rússlands en verið hefur um skeið. Noregur á sem kunnugt er landamæri að Rússlandi nyrzt í Norður-Noregi, sem á dögum kalda stríðsins var talið mjög viðkvæmt svæði og mikill hernaðarlegur viðbúnaður þar af hálfu Norðmanna.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS