« 6. september |
■ 7. september 2014 |
» 8. september |
Noregur: Innflutningsbann Rússa hefur lítil áhrif á sölu á eldislaxi en meiri á síld og silung
Útflutningur sjávarafurđa frá Noregi til Rússlands minnkađi um 82% í ágústmánuđi saman boriđ viđ ágúst í fyrra ađ ţví er fram kemur á Barents Observer. Hins vegar jókst útflutningur Norđmanna á sjávarafurđum almennt um 3% í ágúst samanboriđ viđ ágúst í fyrra.