« 9. september |
■ 10. september 2014 |
» 11. september |
Ráðandi öflum í Bretlandi bregður-samhljómur í málflutningi skozkra þjóðernissinna og Ukip
Það var athyglisvert að heyra hvernig Alex Salmond, leiðtogi skozkra þjóðernissinna talaði við Boga Ágústsson, fréttamann RÚV í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. Hann talaði sérstaklega um þann hroka, sem einkenndi stjórnmálamennina í London.
Steingrímur J., norræna velferðarstjórnin og fjárlagafrumvarp 2015
Norræn velferðarstjórn var kynnt til stjórnmálasögunnar á Íslandi á blaðamannafundi í Norræna húsinu hinn 10. maí 2009. Þar sátu þau glaðbeitt Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra við hvítdúkað borð með vatnskaröflu á milli sín og kynntu samstarfsyfir...
Pútín á hauka í horni á Vesturlöndum
Þeir sem studdu Sovétríkin í kalda stríðinu hafa átt erfitt með að rjúfa þau tilfinningalegu tengsl, sem þá urðu til við Rússland. Þetta á ekki bara við um gamalt fólk heldur líka þá í þessum hópi, sem nú eru á miðjum aldri. Það er svolítið erfitt að koma þessum heim og saman. Sovétríkin voru byggð á kenningum Marx og Leníns.