« 10. september |
■ 11. september 2014 |
» 12. september |
Enginn stækkunarstjóri lengur hjá ESB
Við nánari athugun á verkaskiptingu innan nýrrar framkvæmdastjórnar ESB kemur í ljós að þar er ekki neinn stækkunarstjóri með sama hlutverk og Stefan Füle hefur í fráfarandi framkvæmdastjórn. Embætti stækkunarstjóra er aflagt og í stað þess er talað um stækkunarviðræðstjóra. Orðinu „negotiations“ – viðræður – hefur verið bætt við fyrra embættisheitið. Skýringin á þessu er einföld.
Afturköllun umsóknar: Hvers vegna þetta undarlega orðalag?
Í fréttum Morgunblaðsins í morgun segir: „Ríkisstjórnin hefur birt skrá yfir þau þingmál, sem ráðherrar ætla að leggja fyrir Alþingi í vetur.Í þingmálaskrá utanríkisráðherra er tillaga til þingsályktunar um að draga til baka umsóknina um aðild að Evrópusambandinu en þar segir jafnframt: “Tímasetn...