Miđvikudagurinn 5. október 2022

Laugardagurinn 13. september 2014

«
12. september

13. september 2014
»
14. september
Í pottinum

Fćreyingar sćta gagnrýni í Danmörku fyrir ađ sýna ekki Úkraínumönnum stuđning

Fćreyingar ćtla ađ auka útflutning á eldislaxi til Rússlands og koma ţar í stađ Norđmanna sem eru á bannlista Rússa. Berlingske Tidende segir ađ ţessi ákvörđun Fćreyinga skapi Martin Lidegaard, utanríks­ráđherra Dana, vanda. Hann verđi ađ ţrćđa einstigi á milli viđskiptabanns af hálfu ESB og tillits til réttar Fćreyinga til sjálfs­stjórnar innan danska ríkis­sambandsins.

Fjárflótti frá Bretlandi vegna Skotlands

Bretar standa frammi fyrir miklum fjárflótta vegna Skotlands. Í ágústmánuđi sl.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS