« 20. september |
■ 21. september 2014 |
» 22. september |
Mikhail Khodorkovsky, rússneski auðmaðurinn fyrrnefndi, sem Pútín forseti Rússlands lét setja í fangelsi í áratug og viðskiptaveldi hans leyst upp í kjölfarið, hefur nú lýst sig reiðubúinn til að taka við pólitískri forystu Rússlands verði eftir því kallað. Þetta kemur fram í viðtali hans við franska dagblaðið Le Monde og Guardian segir frá.