« 21. september |
■ 22. september 2014 |
» 23. september |
Fjölmenn mótmćli í Moskvu gegn leynistríđi Pútíns
Mestu mótmćli gegn Vladimír Pútín frá ţví ađ hann varđ forseti Rússlands í ţriđja sinn í maí 2012 voru í Moskvu sunnudaginn 21. september. Ţúsundir mótmćltu einnig á götum úti í St. Pétursborg og annars stađar í Rússlandi. Mótmćlin eru gegn ţví sem kallađ er leynistríđ Rússa í austurhluta Úkraínu. ...
Guardian: Pútín óttast hallarbyltingu-Handtaka auđmanns ađvörun
Fyrir nokkrum dögum var einn af auđugustu mönnum Rússlands, Vladimir Yevtushenkov, settur í stofufangelsi. Honum var sleppt sl. föstudag. Hann var sakađur um peningaţvćtti. Hvers vegna voru ţessar ásakanir settar fram og hann lokađur inni? Í grein í brezka blađinu Guardian er ađ finna athyglisverđa kenningu um ţađ. Refsiađgerđir Vesturlanda vegna Úkraínu eru byrjađar ađ bíta.