« 24. september |
■ 25. september 2014 |
» 26. september |
Ögmundur og Össur deila um NATO, kalt stríð og Líbíustríð á alþingi
Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, og allur þingflokkur VG hefur flutt gamalkunna tillögu á alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildina að NATO. Tillagan var rædd á þingi þriðjudagiunn 23. september og tóku tveir þingmenn þátt í henni auk Ögmundar: Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra ...
49% Litháa andvígir upptöku evru um áramót
Litháar taka upp evru hinn 1.janúar n.k. Hrifning almennings í landinu vegna þeirrar ákvörðunar er takmörkuð. Samkvæmt nýrri könnun Eurobarometer, sem euobserver segir frá, eru 49% Litháa andvígir því að taka upp evru. Fylgjendur eru 47%. Hið eina sem evrusinnar í Litháen geta glaðst yfi...