« 27. september |
■ 28. september 2014 |
» 29. september |
Huang Nubo enn á ný í fréttum vegna áhuga Kínverja á norđurslóđum
Huang Nubo, auđmađur og fjárfestir frá Kína, er enn fréttaefni, sunnudaginn 28. september í The New York Times (NYT) ţar sem Andrew Higgins blađamađur ritar langa grein um áhuga Kínverja á ađ ná fótfestu á norđurslóđum. Higgins skrifar grein sína frá Longyearbyen á Svalbarđa en af henni má ráđa ađ H...
Áhrifaríkustu vopnin í stríđi nútíđar og framtíđar eru peningar
Gagnkvćmar fjárhagslegar refsiađgerđir ţjóđa eru upphafiđ ađ nýjum kapítula í stríđsrekstri. Í framtíđinni verđa stríđ í vaxandi mćli háđ međ fjárhagslegum vopnum í stađ hefđbundinna vopna. Vesturlönd hafa náđ miklum árangri í ţví fjárhagslega stríđi, sem ţau hafa háđ gegn Íran á undanförnum árum. En Íranir hafa líka sýnt ađ ţađ er hćgt ađ verjast í slíku stríđi.