Laugardagurinn 10. desember 2022

Miđvikudagurinn 1. október 2014

Pistlar

Utanríkis­ráđherra og utanríkis­mála­nefnd Alţingis eiga ađ fara í könnunarferđ til Norđurlanda og Eystrasaltsríkja

Ţađ er kominn tími til ađ íslenzk stjórnvöld hefjist handa viđ ađ kynna sér stöđuna í í öryggis- og varnarmálum annarra Norđurlanda í ríkara mćli en gert hefur veriđ til ţessa. Ástćđan er sú ađ ţađ er augljóslega vaxandi órói á ţessu svćđi vegna hernađarlegra umsvifa Rússa. Til marks um ţetta er eftirfarandi: Eystrasaltsríkin liggja öll undir vaxandi ţrýstingi frá Rússlandi.

Í pottinum

Anders Fogh Rasmussen spáđ ríkidćmi fyrir rćđur og ráđgjöf

Anders Fogh Rasmussen, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Dana, lét af störfum sem framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) miđvikudaginn 1. október og afhenti Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Norđmanna, lyklana ađ skrifstofu sinni í Brussel. Í dönskum fjölmiđlum er sagt frá ţví ađ R...

Rússar tóku fiskiskip frá Litháen viđ veiđar í Barentshafi

Ögranir Rússa gagnvart Eystrasaltsríkjunum fćrast í vöxt.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS